Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 80

Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 80
78 TJRVAL stéttamun starfsmanns og stjórnanda, er svo bar undir, að ég hitti hann á förnum vegi eða vann með honum framyfir skrif- stofutíma. Eftir þetta gat ég ávallt um- borið skapbresti hans með þögn og þolinmæði, af því að hann hafði vakið samúð mína með því að sýna mér, hvernig hann væri í raun og veru, þegar ég fékk tækifæri til að sjá svipleiftur þess, er bezt var í fari hans. Sem fullkomna andstæðu við þenna mann get ég nefnt gjald- kera við banka, sem ég starfaði eitt sinn við. Mig minnir, að það hafi verið Emerson, er sagði um hinn vinalausa Henry Thor- eau, að það hafi verið eins og að taka um trjágrein að taka í hönd Henry. Og sömu sögu hefi ég aðsegja um gjaldkera þenna. Hann hef- ir aldrei getað verið mér annað eða meira en tákn um vald. Jf. Tillitsleysi gagnvart sjálfs- virðingu undirmanna. Flestir starfsmenn hafa ein- hvern snefil af sjálfsþótta til að bera. Þeir fara ekki á mis við þá gömlu og góðu tilfinningu, að þeir séu engu verri en aðrir. Ég hefi fúslega tekið þungum á- drepum, er mér hafa verið veitt- ar í einrúmi, en ef ég hefði ver- ið þannig víttur í annarra á- heyrn, mundi ég hafa sár- skammast mín og um leið orð- ið sárreiður. Athugasemdir, sem kastað er fram um hæfileika eða gáfna- far starfsmannsins, geta líka orðið vinnuveitandanum dýrar, því að þær gera að engu sjálfs- traust það og metnað, sem nauð- synlegur er, ef vel á að vinna. Einu sinni heyrði ég forstöðu- mann hrópa til skrifstofustúlku sinnar: „Á ég að trúa, að þér vitið ekki annað eins og þetta, ungfrú Gray? Þér hljótið að hafa gengið hér um eins og sof- andi sauður, ef þér vitið þetta. ekki.“ Ekki er ástæðulaust að ætla, að slíkar ávítur fylli starfsmanninn reiði, sem drep- ur hvern snefil af umbótavið- leitni. 5. Ala á ríg og tortryggni. Fyrst þegar yfirmaðurinn fer að drepa á það í einkasamtölum við menn sína, hve annar mað- ur í félaginu sé hæfileikalaus, verður trúnaðarmaðurinn upp- veðraður. En ef hann er greind- ur maður og gætinn, fer ekki hjá því, að honum muni hvarfla í hug, hvað yfirmaðurinn muni segja um hann í trúnaði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.