Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 16

Úrval - 01.04.1947, Blaðsíða 16
14 Tj RVAL margar stálverksmiðjur og rak þær af miklum dugnaði. Shorty spurði verksmiðjueig- andann, hvort hann léki golf. Hann svaraði: „Senor, ég vildi að ég gæti gert meira að því en ég geri. Konan mín er á ferða- lagi um Bandaríkin með börnin, og mig langar til að vera með henni þar. Ég á fyrirtaks gæð- inga, og mig langar til að fara í útreiðartúr. En ég get ekki leyft mér neitt af þessu, af því að ég hefi svo mikið að gera. Ég er 55 ára gamall og eftir fimm ár sezt ég í helgan stein. Að vísu sagði ég þetta sama fyr- ir fimm árum, en ég gerði ekki ráð fyrir slíkum vexti í fyrir- tækjunum. Við erum að reisa nýja verksmiðju; við framleið- um meira stál en dæmi eru til áður í Suður-Ameríku. Ég get ekki eytt stund úr degi til þess að leika golf. Sendisveinn minn hefir meira frí en ég.“ ,,Senor,“ sagði ég, „vitið þér, hvers vegna ég er kominn til Suður-Amerí ku ? ‘ ‘ „Ef til vill hafið þér ekki ver- ið mjög önnum kafinn og hafið haft nægan tíma og peninga til ferðarinnar." „Nei“, svaraði ég, „ég hafði mikið að gera og hafði hvorki tíma né mikla peninga. Við er- um staddir hér vegna þess, að stúlka, sem ég þekkti ekki, leit á koparskjöld á kínverskum vegg í borginni Peking í Mið- Kína.“ Ég sagði honum sögima. Hann lét mig endurtaka spak- mælið: „Njóttu lífsins, það er áliðnara en þú heldur.“ Það sem eftir var dagsins, virtist hann vera dálítið hugsandi. Þegar ég hitti hann næsta morgun, sagði hann: „Ég hefi ekki sofið vel í nótt. Það er skrítið, að þessi litla viðkynning okkar skuli megna að breyta lífi sístarfandi manns. Ég hefi hugsað málið vel síðan við skild- um í gærkvöldi. Ég hefi símað konu minni, að ég muni koma til hennar.“ Hann lagði höndina á öxl mér. „Það hefir verið langur fingur,“ sagði hann, „sem skrifaði þessi orð á vegginn í Kína.“ Menn gerast nú langlífari en áður, en þó eru örlög hvers ein- staklings enn sem fyrr mjög tvísýnt tafl. Bezta fólkið á með- al okkar hefir lifað að miklu leyti fyrir aðra. Nú virðist vera kominn tími til að minna þetta fólk á, að það mun verða lang- lífara og hafa meiri ánægju af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.