Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 6

Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 6
4 ÚRVaL Tito marskálkur, forseti Júgóslavíu. Það er því engin furða ])ótt litla Kumrovechúsinu hafi verið breytt í safnhús, helgidóm hins umdeilda drottnara Júgóslavíu, sem stundum getur verið torskilinn, en alltaf athygjisverður. Stóra kastaníutréð fyrir framan húsið hefur með tím- anum elzt og skotið frjóöngum, og forsytiarunnarnir og stjúpmæðra- hlómaheðin standa í meiri hlóma en þgu gerðu áður. En í tveimur fremri herbergjum hússins standa rokkur, rúm og borð móður Broz, og heimagerð trévagga Josips litla, enn á sínum fyrri stöðum. Sömu- leiðis fornar vaxmyndir af hinni Iíeilögu fjölskyldu, sem bera vott um, að móðir Josips hefur verið staðföst i sinni kaþólsku trú, en nú eru þær aðeins betur varðveitt- ar undir nýtízku glerhjálmi. Þessi helgidómur nægir til þess að endurspegla hinn óbrotna upp- runa ])ess manns, sem framar öll- um öðrum samtímarmönnum (að Sir Winston Churchill undanskild- um) getur með réttu stært sig af því, að hafa valdið stefnubreyt- ingu í mannkynssögu vorra tíma — ekki einu sinni, heldur tvisvar. Og enn eru áhrif hans all mikil í alþjóða- stjórnmálum, einkum á innbyrðis afstöðu vestrænu ríkj- anna og hins kommúníska helm- ings veraldarinnar, þvi að hann hef- ur skapað nýjan skóla í kommún- ískum hugsunarhætti, sem hefur vikið til hliðar hinu gamla og úr sér gengna slagorði um heimsbylt- ingu, og sett i staðinn þá reglu, að hinar ýmsu þjóðir geti valið um ýmsar leiðir til sósialisma. Að líkindum er þetta hans mesta afrek. Það hefur breytt sovéska heimsveldinu úr harðmúlbundinni ríkjasamsteypu, sem stjórnað var frá einni miðstöð, í sveigjanlegra samband einstakra ríkja, hefur skapað fyrirmynd, sem ríkin á Dónársléttunni hafa fyglt í æ rik- ara mæli, unz það eru engar ýkjur að segja, að hinn kyndugi hópur forsela forsætisráðherra, flokksrit- ara — eða hver það nú er, sem völdin hefur í hverju einstöku kommúnistaríki — að „nú séu þeir allir Títóar“. Til að valda slíkri breytingu þurfti djúpsæjan hugsuð, sókn- djarfan og gæddan miklu hugrekki, í stuttu máli: mann, mörgum kost- um búinn. Og það er nákvæmlega það, sem Tító er. Lítum á hann núna, roskinn, en fríðan sýnum enn þá, snyrtimannlegan, klæddan litríkum einkennisbúningum með orðum og borðum og glansandi skóm, sem sjálfur Hermann Göring hcfði verið fullsæmdur af, með demantshring á fingri, gimsteina- nælu i bindinu - persónan sjálf heillandi, samkvæmisljón, maður freistast nærri til að segja: blátt áfram reglulegt mannljón. Hvernig hefði hann með öðrum hætti átt að láta til sín taka í þeim harðneskjufulla heimi, sem hann á uppruna sinn i? Hann fór í kirkju til að þóknast móður sinni, en orða- senna, sem hann lenti í við prest- inn, leiddi i ljós meðfæddan þrjózkuanda hjá hinum tólf ára gamla Josi]) — og síðan hefur hann aldrei sótt guðsþjónustu. Hann hafði lært vélfræði, en áðnr en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.