Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 88

Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 88
8(5 UlíVAL \ Þegar hún vaknaði næsta niorg- un, var sólin að koma upp og her- mennirnir höfðu þegar lagt af stað. Vukoye skýrði henni frá því, að menn 4. liðsflokksins ætluðu nú að taka við varðstöðunni af liði því, sem hafði verið á verði á fjalls- hryggnum um nóttina. Hún slóst i för með honum, er flokkurinn kleif síðustu brekkuna upp á há- tindinn. Þarna lögðust þau öll endilöng og hvíldu lúin bein. Floru var þetta fagurt, æsandi ougnablik. Umhverfis hana teygðu sig rishá fjöll i allar áttir, og bar þau við fölrauðan himin. Vukoye skynjaði hugarástand hennar og lagði liöndina á arm henni í varúð- arskyni. Hann sagði, að dögunin væri að vísu fögur, en um leið hættuleg. Maður, sem stóð upprétt- ur á fjallstindi, var tilvalið skot- mark, er hann bar við himin. Leyniskyttu myndi ekki veitast erfitt að hæfa. hann dauðaskoti. Myrkrið leyndi, en dagsbirtan tor- tímdi. Þess yrði hún ætíð að minn- ast. Fjarlægt gelt iéttrar vélbyssu barst nú að eyrutn Floru, á með- an hún hlustaði á hann. Hún gægð- ist varlega út yfir brúnina og sá, að örlillar verur hreyfðust niðri í dalverpi einu nokkrum mílum neðar. Þær liktust maurum. Búlg- ararnir voru komnir. Vukoye dró hana strax að klettaskúta frammi á fjallsbrúninni. Þetta var alveg fullkominn varðstaður, og var Miladin liðþjálfi þar fyrir með 25 menn. Síðan yfirgaf Vukoye hana til þess að flytja Jovitch skýrslu sína. Miladin og menn hans brostu til hennar og kinkuðu kolli glaðlegir í bragði, og Flora lét vindlingadós ganga á milli þeirra, svo að þeir gætu notið ánægjunnar af að reykja, á meðen þeir biðu þess, að Búlgar- arnir kæmust i skotfæri. En augna- bliki síðar kallaði Miladin liðþjálfi skipun til þeirra, og' mennirnir tóku sér allir fyrri stöðu. Flora var farin að velta jiví fyrir sér, hvað lnin ætti að gera, þegar Miladin benti henni að koma. Hann klappaði á öxlina á liermanni, sem komið hafði sér fyrir i þægilegri V-laga skoru á milli kletta. Her- maðurinn stóð á fætur, hncigði sig fyrir henni og bauð henni staðinn, líkt og yfirþjónn, sem visar gestum til sætis. Síðan tók Miladin upp riffilinn sinn, hlóð hann og rétti henni. Án þess að segja orð tók Flora sér stöðu og miðaði rifflin- um, þannig að hún væri reiðubúin að hleypa af. GÓÐUR VITNISMJRÐUR Þau héldu varðstöðu sinni allan daginn, skutu öðru hverju á Búlg- arana. Þeim tókst auðveldlega að vcrja fjallstindinn. Er dimma tök, voru þau leyst af, og þau klöngruð- ust niður eftir hlíðinni til eld i 4. Iiðsflokksins. Mennirnir höfðu tínt saman ilmandi grenigreinar og búið til hvílur, og lét Flora sig falla niður í eina þeirra, dauðfeg- in hvíldinni. Jovitch liðsforingi stóð við eldinn, og liann kallaði á Miladin liðþjálfa til þess að spyrja hann þess, hvernig þeim hefði geng- ið þá um daginn. „Og hvernig stóð enska stúlkan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.