Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 87

Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 87
INDÆLI LIÐÞJÁLFINN 85 í 2. hersveitinni og hefði því jafn- mikinn rétt til þess og aðrir her- menn að klífa tind Chukasfjalls. „Og ég læt ekki skilja mig eftir hjá burðarklárnum!“ sagði hún að lok- um reiðilega. Jovitch varð ofsareiður. Fjallið var meira en 5.000 fet á hæð, og þeir yrðu að klífa það með eins miklum hraða og mögulegt yrði, ef þeim ætti að takast að verða á undan Búlgörum upp á tindinn. Það myndi aðeins hindra för þeirra, ef kvenmaður væri með í föfinni. Nú kallaði einn af yngri liðs- foringjunum Jovitch afsiðis. Það var ungur, kinnfiskasoginn maður, Akeska Vukoye að nafni. Hann tók það fram, að Flora væri gestur ofurstans, og því gætu þcir ekki sýnt henni ókurteisi og ruddaskap. Hann talaði rólega og reiðilaust. Jovitch varð að brjóta odd af of- læti sínu og kinka kolli þessu til samþykkis, j)ótt honum væri það þvert um geð. Svo sneri hann sér snögglega að hermanni, sem var í deild Vukoye. „Miladin liðþjálfi,“ sagði hann, „enska konan ætlar með okkur upp á fjallstindinn. Þér lítið eftir henni.“ Hann hafði valið góðan mann til þessa starfs. Miladin liðþjálfi var 6 fet og fjórir þumlungar á hæð, sterkur og þolinn. Er Flora hóf fjallgönguna og klöngraðist ýfir kletta og klungur, sá hann svo um, að hún væri aldrei nema nokkrum metrum frá honum. Stundum þegar hún var komin upp á einhverja syllu og brattinn fram undan var slíkur, að hún komst ekki upp af eigin rammleik, birtist hann uppi yfir henni, brosti vingjarnlega til hennar og teygði sig niður til þess að toga hana upp. Hann kippti henni upp, og hún sveif í loftinu og lenti svo mjúklega við hliðina á honum. Liðsflokkurinn stanzaði oft til þess að hvíla sig, en aðeins stutta stund í einu. Þá rabbaði Vukoye liðsforingi við Floru um yfirmann flokksins. Jovitch liðsforingi hafði særzt fyrir skömmu. Hann hafði slæmt sár á bringunni. Það var illa gróið. Og svo var hann með byssu- lailu í síðunni, og hafði læknirinn ekki getað fjarlægt liana. Þetta olli því, að hann var stundum dálítið óþolinmóður og hranalegur, allt að því ruddalegur. Skildi ungfrú Sand- es nú ástæðuna fyrir þeirri fram- komu? Flora skildi margt i fari Jovitch áður en þessari fjallgöngu lauk. Vukoye lagði áherzlu á það, að 4. liðsflokkurinn væri ekki neinn venjulegur liðsflokkur. Allir menn flokksins, 220 að tölu, voru tengd- ir sömu hollustuböndunum, og þessa kennd mátti rekja beint til foringjans. Þeir hefðu allir verið reiðubúnir að leggja lífið í sölurn- ar fyrir Janachco Jovitch. Klukkan 4 siðdegis koinu þeir upp á hæsta fjallshrygginn. Sér til mikils léttis komust þeir að því, að þeir höfðu unnið kapphlaupið. Þarna voru engin merki um varð- menn óvinanna. Slegið var upp bráðabirgðatjöldum, og eftir að hafa borðað dálítið af brauði og osti, sofnaði Flora fljótlega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.