Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 58

Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 58
56 ÚRVAL ófullkomin tilraun til að skrifa fyrstu íslenzku kennslubókina i þessari grein. Slíkt hirðuleysi um námsefnið vekur fyrst undrun og reiði en verður þó skiljanlegt, þegar þess er gætt, hvernig skólarnir hafa verið reknir. Aldrei mun hafa verið lögð á það áherzla, að hlut- verk skólastjóranna hafi verið ann- að en að stjórna daglegum rekstri skólanna, og viðleitni þeirra til að bæta úr ýmsu því, sem aflaga fór og einhvern kostnað hafði i för með sér, mún oftast hafa mætt litlum skilningi hjá fræðsluyfir- völdunum. Rektor Menntaskólans í Reykjavik var t. d. árum saman neitað um fjárveitingu tii að hæta tækjakost skólans fyrir kennslu i eðlisfræði og efnafræði, og það enda þótt tæki þau, sem til voru, ættu i rauninni heima í glatkist- unni. Hvað gat hann þá gert við þvi þótt ein kennslubók í þessum grein- um væri ekki sem heppilegust? Ekki hefur heldur verið hægt að ætlast til, að kennararnir leystu þennan vanda fljótt. Ef vel á að vera lcostar það gífurlega vinnu að semja kennslubók fyrir mennta- skóla og þessa vinnu fá þeir ekki greidda, nema að mjög litlu Ieyti. Sama má reyndar segja um allar bætur á kennslunni, þó ekki sé nema að skipta um kennslubók eða kennsluefni, að þær hljóta að kosta kennarana mikla vinnu, sem aldrei verður greidd. Á sama tíma hafa menntaskólakennararnir orðið að hlaða á sig mikilli vinnu til að draga fram lífið. Ekki síður i þess- um málum en húsbyggingarmálum hafa stjórnarvöldin sýnt tóinlæti sitt. Engan þarf þvi að undra, að gróðurinn skuli ekki blómstra í þessum jarðvegi. Af þvi sem hér hefur verið sagt um þessi mál er ljóst, að við telj- um að menntaskólarnir hafi verið vanræktir mjög siðustu tvo ára- tugina og að þjóðfélagi okkar er fjárhagslegur voði búinn, ef ekki verður tekin upp ný stefna. Okkur er ljóst, að þessi vandi er torleyst- ur, því undirrót hans er fyrst og fremst vanmat mikils hluta islenzku þjóðarinnar, ráðamanna ekki síður en annarra, á gildi menntunar. Þó má oft lesa úr penna þeirra manna, sem mestu ráða um þessi mál, að mikilla og skjótra breytinga sé þörf, en annaðhvort er skilningur þeirra of takmarkaður eða að skiln- ingsleysi annarra verkar lamandi á framkvæmdagetu þeirra. Enn fremur kann það að vera að þeir telji þær breytingar nægar, sem orðið hafa. Hér er þó ekki aðeins breytinga þörf heldur skjótra og mikilla breytinga. h. Kennsluhættir í mennlaskólum. Fram á þennan dag hefur kennsl- an í íslenzkum menntaskólum að mestu farið fram á þann hátt, að nemendurnir skulu hafa lært á- kveðna lexíu fyrir hvern dag og kennslustundin notuð til að ganga lir skugga um, að nemendurnir hafi blýtt. Varla getur nokkur vafi leikið á þvi, að á þessu muni verða mikil breyting næstu ár, þannig að mun meiri áherzla verði lögð á sjálfstæða vinnu nemenda. Nem- endum mun frekar verða kennt að notfæra sér handbækur og önnur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.