Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 66

Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 66
64 ÚRVAL byrjun, að hálka var og leiðinleg færð. Ég sat einn inni í bekknum og ætlaði að taka til við nestið. Af einhverjum ástæðum bar þar þá að Jóhannes Sigfússon og' hann spurði mig' hverju það sætti, að ég færi ekki heim. Ég sagðist hafa brauð með mér, enda var ég um það bil að hefja snæðing. Þá gekk Jó- hannes til mín, klappaði mér á öxl- ina og sagði: „Ef færðin er slæin á morgun, þá borðið þér uppi hjá okkur.“ Ég færðist undan, en við Jóhannes dugðu engar undanfærslur. Ég varð að lofa þvi hátíðlega, að taka ekkért nesti með mér næsta dag. Daginn eftir hélzt sama færðin. Ég hafði ekki neitt nesti með mér. Varla var lokið úthringingu, þegar Jóhannes kom inn i bekkinn og sótti mig. Uppi á lofti tók frú Chat- hinka við mér af af hinni mestu blíðu. Borðaði ég þar hjá þeim hjónum, heitan hafragraut og smurt brauð. Þau kepptust við að rétta mér brauð og að láta mig kunna við mig. Rósa, fósturdóttir þeirra, þá barn, var einnig viðstödd og borðaði með, en hún var þá í barnaskóla. Þessi elskulegu hjón voru svo góð og nærgætin við mig, eiginlega bráðókunnugan pilt, að því verður ekki lýst með orðum, en aðeins með þakklátum huga. Svona gekk það allan veturinn, að ef færð var slæm, var Jóhannes óðar kominn inn i bekkinn, er hringt var, eða frú Cathinka sjálf, ef hann átti annrikt. Næsta vetur var sama að segja, en sumarið 1913 andaðist Steingrímur rektor og þá flutti Geir T. Zoega, sem skipaður var rektor, í íbúðina. Þau hjón, frú Chatinka og Jóhannes, fluttu upp í Þingholtsstræti. Iíom ég oft til þeirra og fékk lánaðar bækur og var alltaf tekið af sömu vin- áttu og góðvild. Kennsla Jóhannesar í sögu og kristnum fræðurn (aðallega kristni- sögu) var þannig háttað, að hann hirti minna um utanbókarkunn- áttu, en skilning. Þessvegna hafði hann þann sið, að fela einhverjum piltum, sem áhuga höfðu á sög- unni, að kynna sér í fullkomnari bókum einstök efni og flytja um þau fyrirlestra i kennslustundum. Ég varð oft fyrir valinu vegna þess, að mér fannst sagan þess virði, að leggja á mig aukavinnu. Strákunum hinum þótti þetta venjulega gott, vegna þess, að þá var minna um yfirhcyrslur. Ég minnist þess til dæmis, að fyrir- lestur, sem ég hélt um þjóðflutn- ingana miklu tók tvær heilar kennslustundir. Jóhannes hafði það fyrir sið, að grípa ekki frammí fyrir þeim, sem erindið fluttu, nema til leiðréttingar, en á eítir gagnrýndi hann það, sem hon- um þótti ekki gott. Ég veit með vissu, að öllum nemendum þótti vænt um Jóhannes og virtu góðmennsku hans. Það kom því sjaldan fyrir, að piltar væru með óknytti í kennslustund- um hans, en kæmi það fyrir, var það jafnan illa séð af öðrum. Jóhannes reiddist stundum, ef einhver sá hlutur kom fyrir, sem kenna mátti prakkaraskap. Stóð hann þá fyrir framan bekkinn og ávítaði hina seku, en aldrei held
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.