Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 130

Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 130
128 ÚRVAL að goggur þessara fugla er svo stutt- ur, að foreldrarnir geta ekki matað ungana sina. Slíkt starf verða venjulegar dúfur að annast, sem látnar eru gerast fósturforeldrar unganna. Dansmýs voru mjög vinsælar fyr- ir nokkrum áratugum. Þær eru með galla í innri göngum eyrans, hafa misst allt jafnvægisskyn og lilaupa stöðugt í liring. Önnur van- sköpuð músategund, sem einnig var vinsæl fyrir nokkru, er söng- músin, sem teygir upp hausinn og kveinar stöðugt. Mikið afrek á þessu tilrauna- sviði er Yokohamahaninn, sem ræktaður hefur verið i Japan i 2500 ár. Hann litur út eins og venju- legur hani, nema hvað stél hans er ofboðslega langt. Það nær allt að 30 feta lengd. Þessi skrautlega hana- tegund lifir ekki neinu sældarlífi. Hann verður að híma á priki efst i háu, ílöngu búri sínu til þess að vernda sitt skrautlega stél. Hann er tekinn niður af prikinu einu sinni á dag og' látinn spigspora eft- ir tandurhreinu gólfi, en á meðan lialda gæzlnmennirnir uppi stélinu líkt og brúðarslóða! í svipuðum flokki vanskapninga eru kindur með afboðsleg'a feita dindla, sem ræktaðar eru sums staðar í Ansturlöndum. í Miðausturlöndum má stundum sjá slíka kind rekna eftir veginum með sinn ofboðslega dindil hvil- andi á fjórmn hjólum. Þessi risa- dindill er ekki ætlaður til skrauts lieldur er hann álitinn hið ljúf- fengasta lostæti. Nashyrningarottur eru ræktaðar í Alsír. Vanskapnaður þeirra er framkallaður á þann hátt, að end- inn er sniðinn af hala venjulegrar rottu og græddur á nef henni, og þar vex hann sem lítið liorn. Síamstvíburar fæðast einnig stundum manna meðal. Stundum þroskast annar á kostnað hins. Frægir voru slíkir kínverskir tvi- burar á síðustu öld. Annar var i eðlilegri stærð, en við bringubein hans var fastur örlítill maður. Eitt sinn fæddist einnig vanskapað barn í Bengal, og það með lítið aukahöf- uð. Var hvirfill þessa aukahöfuðs festur við hvirfil hins, en auka- höfuðið hafði engan sérstakan lík- ama. Fólk, sem þjáist af „húðsulli“, reynist stundum bera i sér örlítinn tvíbura, sem er inniluktur í húð- poka í likama þess. Liffræðingar geta framkallað Síamstvibura að vild hjá froskum og vissum eðlutegundum. Þeir gera það með því að stinga fínum hárum í gegnum eggin, og skipta þau næst- um alveg hinu frjóvgaða eggi og framkalla vanskapning með tveim hausum. Froskungar með einu auga hafa verið framkallaðir með þvi að sprauta lithiumklóri í egg- in. í annarri enn furðulegri tilraun tókst líffræðingi einum að skipta um höfuð á tveim mismunandi teg- undum af vatnabjöllum. Og van- skapningar þessir hegðuðu sér í hvivetna samkvæmt lífsvenjum hinnar tegundarinnar, þ. e. þeirrar, sem hið nýja höfuð var fulltrúi fyrir, en gagnstætt venjum sinnar eigin tegundar!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.