Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 80

Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 80
78 NDREI MILITCH of- ursti, yfirforingi 2. serbnesku hersveitar- innar, horfði vand- ræðalega á ljóshærðu, ungu konuna frá Englandi. Þau voru stödd i litlu sveitagistihúsi utan i fjallshlið, en það hafði ver- ið gert að aðalstöðvum liersveitar- innar til bráðabirgða. „Ungfrú Sandes, ég hef slæmar fréttir að færa yður,“ sagði hann við hana. Hann mælti á þýzku, sem þau kunnu bæði vel. „Og fréttir þær gera það að verkum, að þér verðið ef til vill að yfirgefa okk- ur.“ Flora Sandes horfði róleg á hann án þess að svara. Það voru aðeins nokkrir dagar, síðan hún liafði gengið í sjúkraflutningadeild sveitarinnar sem hjúkrunarkona, og var hún sjálfboðaliði. Hún von- aðist til að mega verða áfram hjá deildinni. „Þessar slæmu fréttir errr þær,“ hélt ofurstinn áfram máli sínu, „að við sjáum engan mögu- leika til að geta stöðvað framsókn óvinanna. Við verðum að halda áfram að hörfa undan.“ Þetta var árið 1915, og hálfur heimurinn var i stríði. En hvergi voru bardagarnir harðari né ör- væntingarfyllri en í hinum snævi- þöktu fjöllum Serbíu, litla Balkan- ríkisins, þar sem ófriðurinn hafði átt upptök sin. Vikum saman höfðu serbnesku hermennirnir hörfað undan sameinuðum herstyrk aust- urriska- ungverska ríkisins og búlgörsku hersveitanna. Serbar höfðu gert gagnárásir, hvenær sem færi gafst, en ofurstinn gerði sér grein fyrir þvi, að þeir ÚRVAL voru í þann veginn að bíða al- geran ósigur. „Mun herinn gefast upp?“ spurði Flora. „Nei,“ svaraði ofurstinn hljóð- látlega. „Við munum aldrei gefast upp.“ Þýzkaland hafði þegar boðið þeim sérstaka friðarsamninga, sagði hann, en Serbar höfðu hafnað því boði með fyrirlitningu. Þeir myndu berjast við landamæri Serbíu og handan þeirra í Albaníu allt niður í flæðarmál, ef nauðsyn krefði. Síðan myndu þeir hefja gagnsókn og sækja fram sömu leið með hjálp Frakklands og Bretlands. „En hörfum við eftir leiðinni um Albaniu,“ hélt hann áfram, „verður það hroðaleg raun að kom- ast yfir fjöllin þar nú um miðjan vetur. Sterkustu og þolnustu lier- mennirnir munu einir lifa það af.“ Ofurstinn misskildi örvæntingar- svipinn, sem birtist nú í augum Floru. „Ungfrú Sandes,“ sagði hann, „þér eruð enskur þegn. Þér hafið rétt til þess að yfirgefa okk- ur, ef þér æskið þess.“ Hann undraðist það, hversu svar hennar var afdráttarlaust, næstum hörkulegt. „Militch ofursti, ég kom hingað til þess að hjálpa Serbíu. Ég vil verða kyrr hjá 2. hersveit- inni, á hverju sem gengur.“ Ofurstinn virti fyrir sér þessa hávöxnu undarlegu konu, sem hafði valið sér það hlutskipti að berjast á vígvöllum lands hans. Hann var ekki sæll á svipinn. Hún var klædd í hermannabuxur og jakka úr khakiefni. Hún var á- kveðin i fasi og sagði sína mein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.