Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 15

Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 15
FUGLAR ERU FURÐUVERK 13 10 sinnum næmari fyrir veikri birtu en augu okkar. Haukurinn hefur stundum slíka undrasjón, aö liann getur komið auga á fórnar- dýr í meira en mílu fjarlægð, þar sem hann húkir á trjágrein sinni. Spætan borar eftir lirfum i trjá- bolnum, og til þess hefur hún tungu, sem er svo löng, að hún er vafin upp í munni hennar, og liggja tunguræturnar rétt fyrir framan augu hennar. Margir strandfuglar hafa slíkt tímaskyn, að eftir langar ferðir inn í land tekst þeim að ná aftur til strandarinnar á nákvæm- lega þeim tíma, þegar sjávarföllin eru þeim sem hentugust, livað fæðu- öflun snertir. Spörfuglstegund sú, er „finka“ nefnist, er hlaðin slíkri ofboðslegri lifsorku, að dverghjarta liennar slær 500 slög á mínútu. Líkamshiti sumra fugla er stund- um allt að 43,3 stig á Celsius. Ruskin tók sér ekki mikið skálda- leyfi, þeagr hann lýsti fuglinum sem „loftstraumi, sem fjaðraskraut- ið gefur lögun." Fuglinn andar að sér lol'ti á fleiri vegu en með lung- um sínum. Lungu fuglanna eru tengd allt að 9 loftpokum til við- bótar, og sumir þeirra eru fram- lengdir allt inn í bein fuglanna, Bein spendýra eru þung og þétt. Fuglshein eru hol, fyllt svamp- kenndu neli, sem ætlað er að hleypa i gegnum sig loftstraumi. Er fugl- inn andar, gegnsýrist allur likami hans af lofti, allt inn í merg bein- anna. Jafnyel hauskúpa fu^lanna er þannig gerð, að hún miðast við að gera fuglinn sem léttastan á fluginu, þ. e. hún veitir mjög lítið viSnáin. Hauskúpubeinin eru létt- ar þynnur og skástoSir. Náttúran gæddi fuglana ekki tönnum, svo að „framoddur" þessar fljúgandi vél- ar yrði sem léttastur, en tennur krefjast þykkra, sterkbyggðra kjálka og vöðva. Og stélfjaðrir fugl- anna eru bornar uppi af einu stuttu beini til þess að gera þá léttari að aftanverðu en þeir ella hefðu orð- ið. FjaSrir fuglanna eru það sterk- asta, sem fyrir finnst i náttúrunni, miðað við stærð og þyngd þeirra. Við lauslega athugun kann fjöður að virðast vera aðeins stöngull með örmum á báða bóga. Hún er miklu meira en jietta. Hver armur, sem gengur út úr hrygg fjöðurstafsins, nefnist fön. Þær standast á tvær og tvær. Ut úr hverri fön ganga síðan geislar, sem eru í raun og veru sjálfstæðar smáfjaðrir. Út úr hverjum geisla ganga síðan smá- geislar. Séu smágeislarnir skoðað- ir i stækkunargleri, kemur i ljós, að út úr þesum smágeislum ganga siðan enn smærri geislar, og á þeim eru örlitlir krókar. Þessir krók- ar tengja síðan geislana saman í eina heild. Öll fjöðrin er einn, fullkominn vefur, léttur en þéttur. Smágeislarnir og geislarnir, sem út úr þeim ganga, eru stundum yfir ein milljón að tölu á einni fjöð- ur. Sjálf beinagrind fuglanna er sam- felldari og ósveigjanlegri en hjá nokkurri annarri dýrategund. Þetta stuðlar að því að gera hinn straum- línulagaða líkama fuglsins að full- kominni fljúgandi vél. Hryggjarlið- irnir eru samvaxnir, þannig að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.