Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 10

Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 10
8 hann hana fram, nr hann varð eini foringi andspyrnuhreyfingar, seni barðist fyrir frelsun lands síns — löngu áður en Bandamenn komu, til þéss að reka nazista á brott. Að sjálfsögðu gerðist hann sjálfur ó- umdeildur stjórnandi Júgóslavíu — fyrsti opinberi titill hans var „stjórnarforseti Júgóslavneska Ríkjasambandsins“ („Minister President of the Yugoslav Feder- ation“). I9(i3 var hann kosinn for- seti Júgóslavíu ævilangt. Þótt hann væri nú kominn i háa stöðu og væri meðlimur í Komin- tern (samband kommúnistaríkj- anna, sem síðar var breytt í Kom- inform), dró það að engu leyti úr þeirri afstöðu hans, að vcra öllum óháður. í stjórnmálastefnu sinni slakaði hann á engan hátt til, þrátt fyrir vaxandi aldur. í einkalífi hans var eins og ný sól væri komin á loft, er fyrri kona hans, rússnesk, var dáin, og liann hafði gengið að ciga seinni konu sína, Jovanca Budislavevic, framúrskarandi að- laðandi júgóslavneska stúlku, sem hafði tekið þátt i andspyrnuhreyf- ingunni ásamt honum, og hefur síðan verið glæsilegur förunautur marskálksins í alþjóðlegum sam- skiptum. Þáu hafa komið sér upp glæsi- legum heimilum — eina tylft alls — fremur yfirlætislausum, en þó unadntekningarlaust með blóm skrýddum görðum og' einkadýra- garði, þar sem Tító marskálkur hefur sin ástkæru dýr, útlenda fugla, sem cru gjafir frá erlendum stórmennum, villt dýr og sjaldgæf- ÚRVAL ar tegundir frá mörgum heimshlut- um. Á eyjunni Brioni er uppáhalds- sumarbústaður Títós (með ágætum vínkjallara — hann er öflugur á- róðursmaður fyrir gæðum júgó- slavneskra vintegunda), hæli, sem aðeins útvöldum gestum er leyfður aðgangur að, og þar hefur hann einnig' skemmtibát til að sigla á Adríahafinu, að ógleymdum veiði- byssum hans — hann er fyrsta flokks skytta. En sá tími var enn ekki kom- inn, að hann gæti notið slíkrar heimilishamingju áhyggjulaus. Brátt dró upp ský á stjórnmálahimin Júgóslavíu Títós og stjórnmála- stormar dundu yfir. Stalin herti takið —- ekki aðeins á Sovét-Rúss- landi, sem hann herjaði með hreinsunum, yfirheyrzlum, morð- um og útlegð, heldur einnig á þeim löndum, sem vissulega gátu ekki talizt annað en sovézkir taglhnýt- ingar. T Ungverjalandi, Tjekkó- slóvakíu, Búlgaríu og Rúmeníu fór ógnarstefna Stalins yfir landið og herjaði i röðum æðstu manna kommúnista. Jafnvel fyrir liin minnstu frávik í skoðunum var hegnt — með dauða. Frá Kreml beitti Stalin persónu- legum völdum sínum, ekki aðeins út yl'ir landamærin, lieldur tróð hann einnig stjórnmála og hag- fræðikenningum sínum upp á hjá- lendur sínar, og' skipaði þeim fyrir um, hvers konar þjóðfélagsskipan hvert þeirra um sig skyldi koma á hjá sér. Tító var ekki sá maður, sem beygði sig fyrir slíkum fyrir- skipunum þegjandi og hljóðalaust
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.