Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 7

Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 7
JOSIP UROZ — riro 5 liann hafði fyllilega komið fótum undir sig i því starfi, var hann kvaddur til vopna af keisaraveldi Habsborgaranna, sem fékk sína hraustustu bardagamenn frá þeim hluta heims, sem Josip tilbeyrði. .Brátt voru þessir öruggu, liraustu Króatar —. ásamt Serbum, Bosniu- mönnum, Slóvenum og Makedóníu- búum, sem eru íbúar hinnar nú- verandi Júgóslavíu — í fylkingar- brjósti í fyrri beimsstyrjöldinni, sem hafði hafizt með morði rikis- arfa Habsborgaranna í Sarajevo — í næsta nágrenni við Josip Broz. Josip Broz hefur á einn eða ann- an hátt átt í ófriði æ síðan. Hann var hækkaður upp í liðþjálfa — sumir segja, að hann hafi verið lið])jálfi alla ævi upp frá því. Það, sem réði úrslitum um æviferil hans var það, að hann féll í hendur Rússa. Hann reyndist stórbættuleg- ur fangi! Það var ekki um neinar flóttatilraunir að ræða — þvert á móti. Það sem hermenn Zarsins höfðu með sér i fangavistina, var króatískur bóndahermaður, sem ekki kallaði allt cimmu sina og við- urkenndi enga yfirstjórn — allra sízt þeirra, sem höfðu hertekið hann. í stað þess, jafnvel þótt liann væri fangi, fylgdi hann köllun sinni og gerðist liðsmaður hinna upp- reisnarfullu Rússa, sem þjakaðir af fátækt, bugaðir af andstreymi í styrjöldinni, hungraðir og reið- ir, örvæntingarfullir, voru reiðu- búnir til að varpa af sér oki Zar- veldisins. Er októberbyltingin (1917) hófst, var Josip Broz, fyrr- verandi liðþjálfi í austurríska hernum, algerlega á bandi rúss- nesku þjóðarinnar. Hann var Iiinn fæddi byltingamaður. Sovétmennirnir voru fljótir að átta sig á því, hvað bjó í ungum bardagamanni, er þeir sáu hann. Það var enginn asi á Josip Broz að snúa heim að ófriðnum loknum. Hann var tekinn í Rauða liérinn, og enda þótt ekkert sé vitað um, hvað hann tók sér fyrir hendur á eftirstríðs tímabilinu, er aug- ljóst, þegar litið er um öxl, að hann hefur verið þjálfaður sem marx- isti, og alhliða uppeldi hans liald- ið áfram, unz hann taldist hæfur sem einn hinna útvöldu erindreka kommúnista, sem sendir voru frá Moskvu til föðurlanda sinna — mest megnis neðanjarðar. Hann ferðaðist svo oft milli Bel- grad og Moskvu, og að mestu leyti „neðanjarðar", að það er erfitt að tiltaka nákvæmlega þann dag, er han settist að í föðurlandi sinu, Júgóslavíu, að nýju. En „heima- störf.‘ hans einkenndust brátt af ofbeldi, jafnvel dauða — sumir sagnfræðingar halda þvi fram, að þeir hafi fundið sannanir fyrir virkri þátttöku lians í þeim of- beldisverkum, sem hinn ófullburða kommúnislaflokkur Júgóslavíu hóf starfemi sina með. Josip Broz var aðal leiðsögu- maður flokksins — sem er þó ekki nákvæmlega rétt, því að nú hét hann ekki lengur Josip Broz. Yfir- völdin, sem brátt voru á liælum hinna byltingarsinnuðu ofbeldis- manna gerðu ákafa leit að foringj- anum, sem breytti útliti sínu, per- sónuskilríkjum sínum og vitanlega nafni sínu. Eftir það marka yfir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.