Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 36

Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 36
34 ÚRVAI. fluttu þær skilaboð milli leik- kvennanna og aðdáenda þeirra meðal áhorfenda. Allt leikhússtarf hafði verið lagt niður í Englandi í hinni purit- önsku byltingu Cromwells. Þegar í byrjun borgarastyrjaldarinnar, sem kostaði Karl I. höfuðið, var öll slík starfsemi bönnuð með svo- hljóðandi fyrirskipun; Opinberar skemmtanir eru ekki í samræmi við hættuástandið né opinber leik- rit við auðmýktina. Leikrit, sem lýsa lostasamlegri gleði og' léttúð, skulu bönnuð og burtræk." Svo þegar Cromvell dó og Karl II. var kallaður heim úr útlegð til þess að setjast aftur í hásæti brezku krúnunnar, breyttist þetta allt á nýjan leik, og nú sveiflaðist pend- úllinn lengst í hina áttina. Iíarl var sjálfur mikill nautnaseggur, og hans helzta gleði var fólgin í alls kyns nautnum. Ilann hafði lært margt í þeim efnum við hirð Lúðviks XIV. i Frakklandi. Og hann gerðist hvatamaður þess, að leik- húsin tækju til starfa, og gerði þeim slíkt mögulegt. Karl II. var fyrsti enski kon- ungurinn, sem leyfði konum að koma opinberlega fram á íeik- sviði. Á timum Shakespeares höfðu karlmenn einnig leikið kvenlilut- verkin. Eitt sinn þegar Karl kon- ungur var staddur í leikhúsi til þess að horfa á sýningu á Hamlet, varð hann að bíða eftir því, að leikritið gæti hafizt. Þá spurði hann, hvað ylli þessari töf. Honum var þá sagt, að ekki væri alveg búið að raka drottninguna. „Hver andskotinn!" sagði Karl könungur. „Æ, ég verð víst að biðja hennar hátign afsökunar á þessu orðbragði. Við bíðum þangað til rakarinn er alveg búinn að af- greiða hana.“ Drury Lane leikhúsið bar þá nafnið „Hús konungsins". Og þegar hann veitti þvi leyfi til reksturs, leyfði hann kvenfólki að koma fram á leiksviði þess. Hann sagði, að það væri ekki eingöngu gert til þess, að hann þyrfti ekki að bíða eftir því, að lokið væri við að raka drottningar, heldur einnig til jiess að koma í veg fyrir „klúrt klám“, sem hann sagði, að viðhaft væri, er karlmenn léku kvenhlut- verk. Og Nell Gwyn var ekki lengi ávaxtasölustúlka. Eftir að konung- urinn hafði þannig stofnað til nýrrar atvinnugreinar fyrir kven- fólk. gerðu menn sér brátt grein fyrir þvi, að hún var sem sköpuð fyrir leiksviðið. Prófraun hennar var aðallilutverkið í leikriti Drv- dens, „Indverski keisarinn“, en það var tileinkað einum af lausaleiks- sonum Karls konungs, hertoganum af Monmouth. Hún lék þar dóttur Monntezuma, keisara Mexikó, og hlýtur henni að hafa tekizt vel upp, þótt Samuel Pepys, dagbókarhöf- undurinn frægi, sem sá hana síðar i þessu sama leikriti, er það var aftur tekið til sýningar, væri alls ekki hrifinn af leik hennar í því hlutverki. Pepys sat venjulega á miðsvölum á bak við og uppi yfir salnum í litla leikhúsinu eða fyrir ofan fjögurra sliillinga stúkusætin og' neðan efstu svalir, þar sem þjónar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.