Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 44

Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 44
42 ÚRVAL skapa einhvern kæran ilm, sem hann minnist frá barnæsku, eða að framkalla nýjan ilmbiæ. Kannske hefur einn skjólstæðingur hans beð- ið um nýjan gardeníuilm, „frá- brugðinn þeim, sem nú eru á boð- stólum.“ En hvert sem markmið hans er, verður aðferð hans tilraun og aft- ur tilraun. Yfirborðsilmblærinn (top note), eða þegar þefað er fyrst úr glas- inu, kann að vera töfrandi. En i úrslitailminum (base note), sem allt veltur á — þegar hann er kominn á húðina — er kannske ekki gott samræmi. Eða svo getur farið, að einhver sterkjuþefur myndist eftir skamma stund. Eða að anganin sé of skammvinn — liorfin eftir nokkrar mínútur. Verkefni „nefs- ins“ verður enn flóknara sökum hinna ófyrirsjáanlegu áhrifa, sem eterisku olíurnar geta haft hver á aðra, þegar þeim er blandað sam- an. Örlítið af blómailmi, sem út að fyrir sig er yndislegur, getur eyðilagt samræmið í vissri ilm- blöndu. Það er ekki að undra þótt sá, sem auglýsir ilmvörur geti stund- um ruglazt í öllum þeim framandi efnum, sem hann fæst við. Hugsið ykkur hvað þarf í eitt af þessum venjulegu, ágætu ilmvötnum. í eina einustu únsu af ilmvatni einu, sem nú er mikið í tízku, fer kjarn- inn úr 9600 jasmínum frá Frakk- landi (á £320 fyrir % kíló af ó- sviknum jasmínum); 480 rósum frá Frakklandi; 80 rósum af ýmsum tegundum frá Marokkó; 1750 appel- sínublómum; 60 hnúðarósum (tuberoses); írisblómum, sem vaxa á 15 ferfeta blómabeði hjá Flórens; börkur af hálfu bergamotré frá Calabríu; börkur af 15 appelsínum; sandelolía og' kardemómuolía frá Tndlandi; estragonolia frá Spáni, þrjú dýrabindiefni (þar á meðal desseyði úr desketti fóðruðum á hráu kindakjöti í Eþiópíu); og loks 35 tilbúin ilmefni, sem sum verða að fara í gegnum 20 hreins- uuarstig áður en þau eru fullhreins- uð. Fyrirtækið, sem selur þessa ilm- blöndu á £15 únzuna, verður að geta skrapað saman um allar jarðir þessum hráefnum, blanda þeim í fullkomið samræmi, láta hana í krystalsglös á 15 sliillinga stykkið, ásamt skrautpappir, setja lokkandi auglýsingar i tízkutímarit, selja stórverzlunum glasið á £10 í heild- sölu og hafa samt hæfilegan hagn- að. Þrátt fyrir þetta óhófsverð, er ilmvöruframleiðsla ekkert stór- gróðafyrirtæki. Fyrir hverja ilm- tegund, sem heppnast, koma aðrar í tugatali, sem reynast óhæfar, og sárafáar ná metsölu í marga daga. Coty’s L’Origan kom á markað 1905; Chanel’s No. 5 1924 og Lan- vin’s Apege 1927. Enginn veit með vissu hvað því veldur að eitt ilmvatn heppnast, en önnur misheppnast. Hinar var- anlegu vinsældir Chanel’s No. 5 eru þakkaðar þeirri samsetningu þess, að vera á miðjum ilmstig- anum (skalanum), nokkurn veginn mitt á milli þess, að ilmurinn sé algerlega þurr (absolute dry) og algerlega sætur (absolute sweet).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.