Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 121

Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 121
SÁ LARFRÆÐl BIFREIÐAAKSTURS 119 unnt. Þa<5 er vel liugsanlegt, að slikur maður muni taka meira próf af ýmsu tagi. Hann er yfir- leitt mjög gagnrýninn á akstur ann- arra, og yfirleitt hefur hann næga ástæðu til slíks. En samt er slíkur ökumaður bara mannlegur, og hann getur gert skekkjur eins og við hin. Það er hryllileg staðreynd, að fyrir smávegis mistök á þjóðveginum og borgarstrætinu er stundum hegnt með dauða eða örkumli. Verið ætið róleg, þegar þið eruð undir stýri. Taugaspenntur öku- maður í hálfgerðu uppnámi er ekki góður ökumaður. Skapstyggur mað- ur er ekki heldur góður ökumaður. Þegar þú sezt undir stýri, skaltu þvi slaka á og skilja taugaóstyrk- inn og skapvonzkuna eftir heima. Hvernig stendur á því, að fjallshlíðin, sem ég ætla að fara að klöngr- ast niður eftir litur svona út séð neðan frá en svona séð ofan frá ? Sidney Brody Þegar fólk segir, að það vilji eitthvað nýtt, á það við, að það vilji hið sama gamla, en aðeins í nýrri mynd. Afstaða þess gagnvart ein- hverju raunverulega nýju er alltaf fjandsamleg, þangað til mesta nýja- brumið hefur farið af þvi við það, að þetta nýja hefur verið stælt að minnsta kosti tvisvar sinnum. David Stacton Ein mannæta við aðra, þegar þær koma auga á veiðimann sofandi í svefnpoka inni í frumskóginum: „Umm, namm, namm! Morgunverð- ur í rúminu!“ Grcice Downs Þegar bandarísk liðssveit þurfti að koma þungum ratsjárloftnetsút- búnaði upp á rúmlega 100 feta háan turn í Englandi, notaði hún þyrlu og gaf þá (röngu) skýringu, að ekki væru til nein tæki í Englandi, sem gætu lyft slíkum þunga upp í þessa hæð. Þegar Lundúnabúi einn hafði lesið frétt þessa, settist hann niður og skrifaði blaðafulltrúa liðssveitar þessarar bréf, og í því sagði hann meðal annarra orða. ... „og ég býst við, að dúfurnar hafi flogið með styttuna af Nelson lávarði upp á súluna á Trafalgartorgi." English Digest. Því er eins farið með afvopnunina og veizluhöld. Enginn vill koma, fyrr en allir aðrir eru komnir. Changing Timeg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.