Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 109
KROSSGÁTA
107
Lárétt skýring:
1 vísindamaðurinn — 13 selur dýrt.
— 14 gamla — 15 espa — 16 tíma-
forskeyti — 17 of mikið sjálfsálit —
19 tollabandalag — 21 mannsnafn,
þf. 22 vesæi — 24 hljóð — 26 kven-
mannsnafn — 27 ending + sérhljóði
— 29 skar — 31 tengdan mann -— 32
smaug — 33 gras — 35 á litinn -—
36 fugl — 39 hrósverða — 42 gróður
— 44 farkostur — 45 skussa -— 46
mannsnafn, þf. — 47 skynsemi —
48 bíta — 50 líkamshluti — 51 ljóma
— 53 kæti — 55 skekkjan — 56 neit-
un — 57 drykkur — 58 hárstutta -—
63 gott — 67 egnir — 68 heitir —
á litinn — 71 vindur — 72 óbætanlegt
tjón — 74 bókstafirnir — 76 á flík
— 77=27 lárétt — 78 bykkjunni —■
80 mannsnafn, þf. — 81 standa —
82 eðja — 83 Þrir eins — 84 viljayfir-
lýsing — 87 nóa — 89 rugl — 90
tunga — 92 lækur — 94 hindrun —
96 tryllta — 97 styggja — 98 stefna
— 100 stíga — 101 lengdarmál ■—
102 aga — 104 limir — 106 embættis-
mann.
LóÖrétt skýring:
1 þjófótt — 2 högg — 3 keyra ■—
4 titill, sk.st. — 5 færa úr skorðum
— 6 nóga — 7 anga — 8 lærir — 9
tveir eins — 10 sár — 11 málæði —
12 skírnin — 15 kyn — 18 fugl — 20
tvíhljóði — 21 kvenmannsnafn —
23 gælunafn — 25 grípa — 27 að auki
— 28 upphrópun — 30 klóri — 33 hóp-
ur — 34 kjána — 37 mikill á lengd-
ina — 38 sáðlönd — 40 kyn — 41
æðsti prestur — 42 frjó — 43 ver
gegn áhrifum -— 49 munnfylli — 52
hlutuðu sundur — 54 greinir — 55
götu — 58 sá seki — 59 bóla •— 60
viti — 61 kenna grunns — 62 þýður
— 64 fisið — 65 ýfa — 66 án tafar
— 68 fugl — 69 sjór — 73 sveik —
75 í — 79 tölu — 85 sjó — 86 sterk
— 88 eldfjall, þf. — 89 fyrr en —
90 ágæt — 91 fisk — 93 málfræði-
skammstöfun — 95 iþróttafélag —
96 jarðeign — 97 flytja á bát -f- a
— 99 gegnsæ — 101 flík — 103 sam-
hljóðar — 105 skammstöfun.
LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU
„Bn hversvegna fóruð þér úr síð-
ustu vistinni?“ var nýja eldabuskan
spurð.
„Ef ég á að segja yður satt, frú,
þá Þoldi ég ekki rifrildið í húsbónd-
anum og húsmóðurinni."
„Almáttugur! Eigið þér við, að
þau hafi alltaf verið að rífast?“
„Jú, frú, sannarlega! Nú, þegar
það var ekki ég og hann.... þá
var það ég og hún.“