Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 97

Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 97
INDÆLI LIÐÞJÁLFINN % Enskur höfuSsmaður brosti við henni, er hún bar fram beiðnina. Jú, hann viðurkenndi, að þessi nærfatnaður væri til, en hann sagð- ist bara ekki geta látið hann af hendi, þar eð engir einkennisbún- ingar væru til, sem liægt væri að afhenda með nærfatnaðinum! Nú hafði Floru lærzt, hvernig snúast skyldi gegn slíkri hernaðar- legri geðveiki. Hún sagði blíðlega við höfuðsmanninn, að hana myndi auðvitað aldrei dreyma um að ])iðja liann að afhenda 3.500 sett al' nær- bolum og nærbuxum. Hún sagði, að hana langaði bara til þess að biðja hann um skriflega yfirlýs- ingu þess efnis, að hann myndi afhenda nærfatnað þennan, ef svo ólíklega vildi til, að 3.500 einkenn- isbúningar kæmu fram á sjónar- sviðið. Höfuðsmaðurinn útbjó slíka yfirlýsingu og skrifaði undir hana án þess að vita, að Flora hafði þegar útvegað sér svipaða yfirlýs- ingu hjá Frökkunum. Og með þess- ar yfirlýsingar að vopni æddi Flora til serbneska hermálaráðherrans, sem skrifaði einnig undir þær. Síð- an sneri lnin aftur til frönsku og brezku úthlutunaryfirvaldanna. Þegar embættismenn þessir litu undirskrift hermálaráðherrans, virtust þeir ætla að gefast upp. Jæja, sögðu þeir, hún gæti feng- ið fatnaðinn, þegar henni hefði tekizt að sjá fyrir flutningum á honum. Flora leitaði strax á náðir liðsforingja þess, sem hafði um- ráð yfir vöruflutningabílunum. Hann las skjölin og yggldi sig. Hann sagðist verða að fá að vita nákvæma þyngd og nákvæmt rúm- mál allra einkennisbúninganna, nærbolanna og nærbuxnanna, fyrr gæti liann ekki gefið skipun um að iána henni bílana! Hana lang- aði til að öskra af reiði, en hún barði þá kennd niður með harðri hendi og hélt aftur af stað til brezka undirforingjans til skrafs og ráðagerða. „Svona, svona, hafðu engar á- hyggjur, ljúfan,“ sagði hann og kímdi. Hann fór að reikna eitt- hvað út á bakhlið umslags, og eft- ir nokkrar mínútur hafði Flora töl- urnar, sem hún þarfnaðist. Hinni löngu baráttu hennar var lokið. Og siðdegis dag þennan ók Flora inn í tjaldbúðir Serbanna í broddi fylkingar heillar lestar vörubíla. Og Jovitch liðsforingi horfði alveg dolfallinn á hana, þegar lnin fór að stjórna mönnunum, sem tóku að tæma bílana, poka eftir poka, og allir pokarnir voru fullir af fatnaði! Og að kvöldi voru allir liðsmenn 2. hersveitarinnar komnir i nýjan nærfatnað og nýja einkennisbún- inga. Viku síðar var Flora kölluð á stuttan fund úti fyrir tjaldi Jo- vitch. Hún var undrandi, er hún sá þar heila sendinefnd, þá Vuk- oye, Doditch, Miladin, Milosh og tugi annarra hermanna. Og þeir biðu allir komu hennar. Jovitcli skipaði þeim að taka sér stöðu, og síðan rétti hann Floru tvö skjöl. Annað var á serbnesku og liitt á ensku. „Þetta er þýðing," útskýrði hann og benti feimnislega á siðarnefnda skjalið. Það hljóðaði svo:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.