Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 52

Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 52
50 ÚRVAL „Identi-Kit“-kerfið er uppfinn- ing Hugh C. McDonalds, sem er nú 50 ára gamall og yfirmaður tœknideildarinnar, sem tengd er skrifstofu lögreglustjórans í Los Angeles. McDonald hafði lengi unn- ið sem leynilögreglumaður, og þeg- ar hann varð 29 ára gamall, var hann fluttur i fingrafaradeildina. Og þar skaut hugmynd þessari upp kollinum í hugskoti hans, þegar hann var að drukkna i liafsjó fingrafaraspjalda. Fyrst hægt var að lýsa fingraförum mannshandar- innar nákvæmlega með stöfum og tölum, þótt um væri að ræða billj- ónir mögulegra samsetninga, hvers vegna skyldi slíkt þá ekki reynast unnt, hvað snerti höfuð og and- lit? Það var of dýrt og seinlegt að fá listamenn til þess að teikna andlit samkvæmt upplýsingum vitna, og til slíks var aðeins grip- ið í hinum stærstu málum. Mc- Donald vildi fá öruggt myndatöku- og upplýsingamiðluniarkerífi, sem væri nákvæmt, skjótvirkt og ó- dýrt. Hann byrjaði á þvi að búta hundruð andlitsmynda niður í sína aðalhluta. Síðan reyndi hann að flokka þessa búta eftir vissum útlitseinkennum. Þetta var ofboðs- lega seinlegt starf og lýjandi og virtist í fyrstu engan árangur bera. Um þetta tímabil segir liann: „Það voru til svo margs konar augu og enginn svipur með þeim.... alls enginn.“ Starfsfélagar hans hvöttu liann lítt til þessa dútls, en samt hélt hann þessum tilraunum áfram i fritímum sínum ár eftir ár. Og svo þegar skilningur hans á höl'uð- og andlitsbyggingu jókst smám saman, varð hann stöðugt sannfærðari um það, að það var i raun og vuru um að ræða vissa áþreifanlega frumdrætti i andliti sérhvers fullorðins manns, frum- drætti, sem hægt var að lýsa með vissum orðum og flokka eftir sér- kennum. En hann hafði hvorki til umráða fjármagn né vinnuafl, sem þörf var fyrir til þess að safna saman þúsundum mynda og flokka hina ýmsu andlitshluta eftir sér- kennum, en slíkt myndi vera nauð- synlegt til þess, að nokkur fengist til þess að trúa á þessa hugmynd hans. Hann missti móðinn og var að því kominn að hætta við þetta allt santan, þegar honuin barst hjálp úr óvæntri átt. Vinur hans var í tengslum við fyrirtækið Townsend Co. í Santa Ana í Kaliforníu. Þetta fyrirtæki fæst einkum við gerð ýmissa tækja fyrir flugvélar, en er reiðubúið að reyna ýmsar nýjungar. Fram- kvæmdastjórar þessa fyrirtækis fengu áhuga á hugmynd McDon- alds, sem vinur hans skýrði þeim frá. Og skyndilega var hann kominn á samning við fyrirtækið og hafði til umráða nægilegt fjármagn, tæknifræðinga, ljósmyndara og öll þau tæki, sem hann hafði fyrr- um aðeins dreymt um. Og nú fylgdi þrotlaust starf í 5 ár. Hópar ljósmyndara ferðað- ist um gervöll Bandaríkin og ýmis önnur Iönd og safnaði saman 50. 000 myndum af ýmsum gerðum andlita, sem síðan skyldu flokkuð. Að þvi loknu átti að búta myndin- ar niður og búta og flokka bútana
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.