Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 101

Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 101
99 INDÆLI LIÐÞJALFINN SKAPMIKIL SERBASTÚLKA Fjallið, sem Jovitch lét lífið á, varð kirkjugarður 2. hersveitarinn- ar. Meðal hermannanna gekk það undir nafninu hæð nr. 1212, og var þetta síðasta hindrunin á leið þess- ara 3.000 Serba til Monastir. En Búlgörum tókst að hrinda hverju áhlaupinu af öðru, þangað til eftir voru aðeins 500 menn — og Flora Sandes — til þess að gera lokaá- hlaupið. 1 síðasta, örvæntingarfulla á- hlaupinu særðist Flora af sprengju- broti. Hægri handleggur hennar brotnaði illa og særðist mikið, og fjölmörg sprengjubrot tættu sundur hægri síðu hennar. Doditch liðs- foringi dró hana í skjól á bak við kletta þrátt fyrir ákafa skothríð ó- vinanna. Svo bar hann ásamt Mil- osh yfirliðþjálfa Floru niður fjalls- hlíðina, þangað til þeir hittu tvo hjúkrunarmenn með sjúkrabörur. Þeir fóru með hana að sjúkrabif- reið, og það síðasta, sem hún mundi efir að hafa séð á þessum víga- slóðum var andlit Milosh. Tárin streymdu niður kinnar hans, og Flora gerði sér grein fyrir þvi, að hann hélt að hún væri að deyja. Hún var sem lömuð vegna sára sinna og hafði ekki enn náð sér eftir lostið, sem hún hafði fengið við fregnina um hinn skyndilega dauða .Tovitch. Flora áleit þvi, að Milosh hefði rétt fyrir sér. Fjórum dögnm síðar kom Flora til brezks hersjúkrahúss i Saloniki. Þegar verið var að bera hana út úr sjúkrabifreiðinni, heyrði hún bilstjórann segja hjúkrunarkonunni að nýji sjúklingurinn væri serbn- esk herkona. „Almáttugur, önnur till“ hrópaði hjúkrunarkonau. „Jæja, þá er vizt bezt, að þú farir með hana inn i tjaldið til Milusku." Og þannig hitti Flora Milusku, uppreisnargjarna, skapmikla, serbn- eska sveitastúlka, sem hún gat aldrei gleymt. Miluska hafði gengið i her- inn, þegar hún var 18 ára, og hafði hún særzt fimm sinnum. Síðast hafði hún særzt, þegar hún var að bera skotfæri til liðsflokks síns þvert yfir akur, sem skothríð ó- vinanna buldi á. Og allt frá þvi augnabliki, að hún kom til sjúkra- hússins i Soloniki, hafði hún verið að reyna að hugsa sér ráð til þess að komast aftur á vigstöðvarnar, svo að hún gæti hafið bardagana að nýju. Hið ólgandi skap Milusku varð til þess að auka lífsþróft Floru og létta skap hennar, meðan á hinni löngu legu hennar stóð, og brátt urðu þær beztu vinkonur. Dag einn urðu þær heldur en ekki undrandi, er aðstoðarforingi Alexanders krón- prins kom í heimsókn í sjúkra- tjaldið þeirra. Og brezki ofurstinn og ýmsir aðstoðarforingjar hans voru boðaðir á fund aðstoðarfor- ingjans í tjaldinu, á meðan hann hélt stutta ræðu og hrósaði ein- lægum stuðningi Floru við málstað Serba og hreysti hennar á vígvell- inum. Síðan tók hann heiðurs- merki upp úr leðurhylki og festi það á náttjakka Floru. Það var Kara Georgsstjarnan, eftirsóttasta heiðursmerki serbncska hersins, og heiðursmerki þessu fylgdi nú hækkun í tign Floru til handa, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.