Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 41

Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 41
KARI II. 0(1 NELL GWYN 39 konu, Louise de Keroualle að nafni, sem hann varð ástfankinn af. Nell var mjög miður sín vegna þess á- huga, er Karl sýndi þessari konu. Englendingar kölluðu hana Louise Madömu Carwell, þar eð þeir gátu ekki borið fram hið bretonska nafn hennar. (Siðar var hún gerð Hei'- logaynja af Partsmouth). Ýmsir þeirra höfðu mikinn ýmugust á henni. En Nell hafði ekki ástæðu til þess að vera afbrýðissöm lengi. Öðrum ástmeyjum konungs tókst aldrei að draga úr áhuga konungs á henni. Hún hélt dauðahaldi í hann og hann í hana á vissan hátt, allt þar til hann dó. Dálæti það sem hann hafði á henni má sjá af bón þeirri, sem sagt er, að hann hafi borið fram á dánarbeði sinum. Hann vissi að hún myndi lenda í erfiðleikum, þegar hann væri ekki lengur til þess að vernda hana. Því hrópaði hann: „Látið aumingja Nelly ekki svelta.“ „Auamingja Nelly“ svalt vissulega ekki, en skuldug var hún. Hún hefði getað náð sér í efnaða elskhuga, en hún vildi þá ekki. Hún varð að veðsetja silfurborð- búnaðinn sinn til þess að afla sér lifsviðurværis. En það voru ekki aðeins efnahagsörðugleikar, sem urðu til þess að flýta fyrir hnignun hennar. Nell Gwyn, ávaxtasölu- stúlkan, sem hafði orðið ein fyrsta leikkonan á leiksviðum Englands, og hafði átt til að bera svo mikla persónutöfra og ríka kímnigáfu, að lienni hafði tekizt að draga megnið af Lundúnabúum inn fyrir dyr Drury Lane leikhússins, hún hafði raunverulega elskað sinn konung- lega elskhuga. Hún hafði varpað öllum framavonum í leikhúsheim- inum frá sér vegna hans eins. Og hún var vart mönnum sinnandi eftir að hún missti hann. Henni hnignaði nú mjög hratt, og tveim árum eftir dauða hins konunglega elskhuga, fór hún sömu leiðina, aðeins 37 ára að aldri. Skilgreining á fyrirbrigðinu sálfræðingur: Maður, sem lítur á alla aðra, þegar gullfalleg stúlka kemur inn i troðfullt herbergi. The Carpentir Skilgreining fyrirbrigðisins „nútímaheimili“: Staður, þar sem nokkr- ir fjölskyidumeðlimirnir biða, þangað til hinir fjölskyldumeðlimirnir koma heim með bílinn. Earl Wilson Feröalög til útlanda: Skoðið auglýsingapésa ferðaskrifstofanna vand- lega í febrúar, verðin í marz og löngunina i apríl. John W. Maxon, jr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.