Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 8
UHVAI-
(i
10 dulnefni fcril Josips Broz. í
Vínarborg skaut honum upp sem
„Hudi“ eða „Walter“, í fæðingar-
landi sínu, Króatíu, var hann
þekktur sem ,,.Babic“, í Belgrad
var hann nefndur „Georgijevic“.
Það leið ekki á löngu, að hinn upp-
runalegi maður liafði næstum þurrk-
azt lit af dulnefnum. Josip Broz,
sem leynilögregla nokkurra landa
var sífellt á hælunum á, gufaði
blátt áfram upp.
Árið 1922 var Kommúnistaflokk-
ur Júgóslavíu bannaður. Smám
saman skaut Josip Broz aftur upp
á yfirborðið til nokkurnveginn
löginætrar tilveru. Árið 1927 hafði
hann fengið stöðu sem ritari Sam-
bands málmverkgmanna Króatíu —
en að vera lögmætur var samt ekki
helzta keppikefli Josips Broz. Þeg-
ar lögreglan gerði óvænta hús-
rannsókn í skrifstofum hans, fann
hún nægileg g'ögn til þess að rétt-
læta handtöku hans og fangelsun,
samkvæmt þágildandi lögum.
Júgóslavía, eins og hún kom út
úr friðarsamningunum 1918, var
fremur óróasamt einvaldsríki, reist
á fallvöltum grunni þjóðfélags,
sem var samsett af mörgum þjóð-
flokkum, klofið af innbyrðis skær-
um og argaþrasi (sjálf konungs-
fjölskylda Karageorgevichanna átti
met í morðum á keppinautum sín-
um), staða þess óviss í heimi
snöggra breytinga. Hálf fasistísk
stjórnarstefna undir forustu Alex-
anders konungs, reyndi að hamla
gegn afleitri aðstöðu. Hinn jiýzki
Drang nach clem Osten (austur-
þörf) í hinu nýja dulargervi byrj-
andi nazisma, teygði sig alla leið
(il Balkanlandanna. Frakkar gerðu
örvæntingarfullar tilraunir til að
halda við áhrifum sínum í liinu
svokallaða „Litla Bandalagi". Sov-
ét—Hússland reyndi að ná stjórn-
málaaðstöðu. Miklar sögulegar
hreyfingar voru í aðsigi. Júgóslavía
stóð á krossgötum.
Hvar var Josip Broz, meðan allt
þctta var að gerast? Þótt leitt sé
frá að segja, var Josip Broz í fang-
clsi allan þennan tíma — nákvæm-
lega tiltekið frá 1928 til 1934. Er
hann var látinn laus, hristi hann
júgöslavneska rykið af fótum sér
í ákafa sínum að vinna upp það,
sem hann hafði misst af i stjórn-
málaþróuninni. Moskva ætlaði lion-
um mikið hlutverk i þeim áætlun-
um, sem lagðar voru í Kreml um
heimsbyltingu.
Jafnskjótt og spænska borgara-
styrjöldin braust út, hófst Josip
handa — eða var það „Walter",
eða „Rudi“, eða „Babil“, hver veit
það? — að skipuleggja neðanjarð-
arleið fyrir útlenda sjálfboðaliða
til að ganga í lið með spænsku
uppreisnarmönnunum (Loyalists).
Hússar, Ungverjar, Austurríkis-
menn — hver vcit tölu á ölluin
þeim þjóðernum og mannfjölda,
sem hinn dugmikli Sovéterindreki
inokaði i deigluofn spænsku borg-
arastyrjaldarinnar. Þjóðverjar og
Italir veittu Franco aðstoð. Josip
Broz lærði brátt, hvernig berjast
ætti gegn þeim.
Um það leyti sem Spánarstyrj-
öldinni lauk, og síðari heimsstyrj-
öldin hófst, hafði liann öðlazt ein-
stæða reynslu i neðanjarðarstarf-
semi gegn fasistastjórnum. Á bezta