Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 8

Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 8
UHVAI- (i 10 dulnefni fcril Josips Broz. í Vínarborg skaut honum upp sem „Hudi“ eða „Walter“, í fæðingar- landi sínu, Króatíu, var hann þekktur sem ,,.Babic“, í Belgrad var hann nefndur „Georgijevic“. Það leið ekki á löngu, að hinn upp- runalegi maður liafði næstum þurrk- azt lit af dulnefnum. Josip Broz, sem leynilögregla nokkurra landa var sífellt á hælunum á, gufaði blátt áfram upp. Árið 1922 var Kommúnistaflokk- ur Júgóslavíu bannaður. Smám saman skaut Josip Broz aftur upp á yfirborðið til nokkurnveginn löginætrar tilveru. Árið 1927 hafði hann fengið stöðu sem ritari Sam- bands málmverkgmanna Króatíu — en að vera lögmætur var samt ekki helzta keppikefli Josips Broz. Þeg- ar lögreglan gerði óvænta hús- rannsókn í skrifstofum hans, fann hún nægileg g'ögn til þess að rétt- læta handtöku hans og fangelsun, samkvæmt þágildandi lögum. Júgóslavía, eins og hún kom út úr friðarsamningunum 1918, var fremur óróasamt einvaldsríki, reist á fallvöltum grunni þjóðfélags, sem var samsett af mörgum þjóð- flokkum, klofið af innbyrðis skær- um og argaþrasi (sjálf konungs- fjölskylda Karageorgevichanna átti met í morðum á keppinautum sín- um), staða þess óviss í heimi snöggra breytinga. Hálf fasistísk stjórnarstefna undir forustu Alex- anders konungs, reyndi að hamla gegn afleitri aðstöðu. Hinn jiýzki Drang nach clem Osten (austur- þörf) í hinu nýja dulargervi byrj- andi nazisma, teygði sig alla leið (il Balkanlandanna. Frakkar gerðu örvæntingarfullar tilraunir til að halda við áhrifum sínum í liinu svokallaða „Litla Bandalagi". Sov- ét—Hússland reyndi að ná stjórn- málaaðstöðu. Miklar sögulegar hreyfingar voru í aðsigi. Júgóslavía stóð á krossgötum. Hvar var Josip Broz, meðan allt þctta var að gerast? Þótt leitt sé frá að segja, var Josip Broz í fang- clsi allan þennan tíma — nákvæm- lega tiltekið frá 1928 til 1934. Er hann var látinn laus, hristi hann júgöslavneska rykið af fótum sér í ákafa sínum að vinna upp það, sem hann hafði misst af i stjórn- málaþróuninni. Moskva ætlaði lion- um mikið hlutverk i þeim áætlun- um, sem lagðar voru í Kreml um heimsbyltingu. Jafnskjótt og spænska borgara- styrjöldin braust út, hófst Josip handa — eða var það „Walter", eða „Rudi“, eða „Babil“, hver veit það? — að skipuleggja neðanjarð- arleið fyrir útlenda sjálfboðaliða til að ganga í lið með spænsku uppreisnarmönnunum (Loyalists). Hússar, Ungverjar, Austurríkis- menn — hver vcit tölu á ölluin þeim þjóðernum og mannfjölda, sem hinn dugmikli Sovéterindreki inokaði i deigluofn spænsku borg- arastyrjaldarinnar. Þjóðverjar og Italir veittu Franco aðstoð. Josip Broz lærði brátt, hvernig berjast ætti gegn þeim. Um það leyti sem Spánarstyrj- öldinni lauk, og síðari heimsstyrj- öldin hófst, hafði liann öðlazt ein- stæða reynslu i neðanjarðarstarf- semi gegn fasistastjórnum. Á bezta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.