Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 69

Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 69
ÓGLEYMANLEGUR MAÐUR 67 ingi, án þess þó að fallast á rök min. Hollusta þeirra við stofnunina bannaði þeim að fallast á þau. Lauk því máli svo, að ég gekk með þeim fyrir rektor, sem tók mér vel, að vanda, enda gat vart háttvís- ari mann, en hinn ágæta human- ista Geir T. Zoega. Varð það úr, að ég lét málið falla niður, en rekt- or hét því, að ekki skildi þessi áminning reiknuð mér til sektar þótt eitthvað kæmi fyrir seinna. Stóð hann við loforð sitt. Jóhannes Sigfússon átti margt góðra bóka og var óspar á að lána þær þeim, sem vildu kynna sér betur námsgreinir hans. Ég naut þessarar greiðvikni hans alla mína skólatíð. Vildi hann með þessu auka áhuga og skilning pilta á þeim námsgreinum, sem hann kenndi. Hygg ég að sjaldan hafi það verið, að ekki væri einhver bók hans í láni hjá piltuin. Mikið ástriki var með þeim hjónum, frú Gathinku og Jóhannesi svo og fósturdóttur þeirra, Rósu, en hún gerðist hjúkrunarkona og starfar enn að hjúkrun. Ekki mun ósennilegt að einhverju hafi ráðið hjá henni um val þess kærleiks- starfs, sú mannúð og sá skilningur, sem ríkti á bernskuheimili hennar. Nú hinn 17. desember eru liðin 34 ár frá því, að Jóhannes Sig- fússon var lagður til hinnstu hvíld- ar í kirkjugarðinum i Reykjavík. Frú Cathinka lifði mann sinn í mörg ár, en er nú ekki lengur ofar moldu. Jóhannes Sigfússon kenndi mér að meta ýmis verðmæti, sem ég hefði ekki notið án handleiðslu hans. Hann kenndi mér meðal ann- ars að það er hvorttveggja jafn fáránlegt, að segja, að öll trúar- brögð séu deyfilyf fólkinu, eins og hitt, að einhver einstök trúarbrögð séu aðgöngumiði inn í eilífa sælu. Fyrir það og allt annað, sem hann gerði fyrir mig, mun ég honum þakklátur meðan endast æviárin — já einnig frú Cathinku. Hendrik Ottósson. Sannleikurinn er sá, aO fólk hefur ekki aðeins gott af því að veröa hneykslað öðru hverju, heldur er það algerlega nauðsynlegt fyrir heill og framgang þjóðfélagsins, að fólk verði hneykslað æði oft. George Bernard 8haw Yevgeny Yevtushenko í sjálfsævisögu sinni: Ég hef tekið eftir því, að illmennin hér í heiml standa venjulega saman, jafnvel einnig þegar þau hata hvert annað. 1 þessu er styrkur þeirra fólginn. En góðmenninn eru sundruð, og í Því er veikleiki þeirra fólginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.