Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 118
116
ÚRVAL
Já, þelta er ekki fögur upptaln-
ing', en það skyldi þó haft í huga,
að fólk þaS, sem þessi viShrögS
sýnir, myndi líklega sýna sömu
viSbrögS viS aSrar erfiSar aSstæS-
ur. Sumt á viS erfiSleika aS stríSa,
hvaS skapgerS og persónuleika í
lieild snertir, en slíkt kemur iiara
ekki i ljós, fyrr en þaS þarf aS
glíma viS einliver vandamál. Sum-
ir hafa bara viS skapgerSargalla
aS striSa, sem tjá sig þannig.
Venjulegt fólk hegSar sér á ósköp
venjulegan hátt.
LÆRIÐ AÐ SLAKA A
Bezta og einfaldasta aSferSin til
þess aS sigrast á þessum ótta og
taugaóstyrk, áSur en menn ganga
undir bilpróf, er aS slaka á. Ég
veit aS þetta er hægara sagt en gert.
Ég hef sjálfur mikla trú á djúp-
öndum. AndiS djúpt, hvenær sem
ótti eSa taugaóstyrkur grípur ykk-
ur. Og hversu óhreint sem loftiS
er, sem þiS andiS aS ykkur, mun
þessi djúpöndun samt hafa sín á-
hrif, því aS djúpöndun lijálpar
manni mjög mikiS til þess aS slaka
á. Hún hvílir mann. ReyniS aS
slaka á andlega jafnt og likamlega,
er þiS andiS frá ykkur. Ef þiS
finniS, aS fingur ykkar eru aS
byrja aS verSa stjarfir og farnir aS
kreppast, neySiS ykkur þá til þess
aS slaka alveg á og gera þá mátt-
lausa. HugsiS um eitthvaS annaS
en prófiS, á meSan þér bíSiS, eSa
reyniS enn betra ráS: KomiS meS
einhverja æsispennandi bók meS
ykkur og sökkviS ykkur niSur í
hana.
UndirbúiS ykkur vel undir próf-
iS, áSur en þiS leg'giS af staS í
þaS, svo aS ykkur finnist, aS þiS
séuS alveg reiSubúin, þegar þiS
eruS komin á staSinn. AkiS hrein-
um bíl, ekki til þess aS reyna aS
hafa áhrif á prófdómarann, heldur
til þess aS ykkur megi líSa betur,
þvi aS þá er jjaS mögulegt, aS þiS
akiS betur. ÞaS hjálpar mikiS aS
þekkja vegina og' göturnar vel, áS-
ur en lagt er af staS, þótt þetta sé
ekki alltaf mögulegt. En þiS verSiS
endilega aS þekkja bílinn, sem þiS
eigiS aS taka prófiS í. ÞaS liefur
ekki góS áhrif á prófdómarann
né eykur sjálfstraust ykkar, ef þiS
gleymiS, hvar „startarinn“ er.
VeriS þægilega klædd. Þetta ráS
á sérstaklega viS kvenfólkiS. ÞaS
er auSveldara aS aka í lágum skóm,
og pils, sem er mjög þröngt um
linén, hjálpar manni síSur en svo
viS aksturinn. Ekki er ráSlegt að
taka róandi lyf, nema kannski ef
læknirinn ráðleggur slíkt. Stund-
um hafa slík lyf þau áhrif, aS fólk
fær allt o,f mikið sjálfstraust og
hagar sér eins og fífl. Líklega er
betra aS láta þau alveg vera.
ValdiS hefur einkennileg áhrif
á fólk, og fólk, sem stjórnar bif-
reið, hefur vald. Fólk hefur þetta
vald undir iljum sér og í stýrinu
í höndum sér. Þegar ökumaður-
inn er setztur viS stýriS, er hann
sá, sem valdiS hefur. Líf farþega og
fótgangandi fólks er komiS undir
dómgreind hans og leikni.
Þegar um stóra bifreið er aS
ræSa, er þaS ökutækiS sjálft, sem
hefur alveg sérstök áhrif á öku-
manninn. ÞaS er mjög æsandi að
aka stórum bíl, a. m. k. í fyrstu.