Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 60

Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 60
ÚRVAL 58 námsefnis í þeim anda, sem við teljum nauðsynlega, er ný banda- rísk kennslubók i menntaskóla- eðlisfræði gott dæmi. Árið 1955 var stofnuð nefnd að frumkvæði band?- riskra eðlisfræðinga og cðlisfræði- kennara, sem skyldi vinna að því að láta semja nýja kennslubók i eðlisfræði, bók, sem fyrst og fremst styddist við jsá þekkingu, sem við liöfum i þessari grein i dag en forð- aðist aukaatriði eldri kennslubóka. Nefnd jjessi, sem IiJaut nafnið Physical Seience Study Committee, réð í þjónustu sina 00 manns; eðl- isfræðinga, kennara, teiknara, stjórnendur kvikmyndatækja, tækja- smiði og fleiri. Þessi valdi hóp- ur vann í um jjað bil eitt ár að þvi að skapa nýtt námsefni i eðlis- fræði fyrir bandaríska mennta- skóla. Árangurinn af starfi þessa bóps er ný kennslubók, prýdd af- burðagófum skýringarmyndum, verklegar æfingar og áhöld og að lokum nokkrar kennslukvikmyndir. Sum atriði eðlisfræðinnar verða bezt skvrð með lesnum texta, önn- ur með æfingu, sem nemandinn framkvæmir sjálfur og enn önnur er auðveldara að skýra með kvik- mvnd. Þetta nýja námsefni var siðan reynt við nokkra mennta- skóla i eitt ár, siðan endurskoðað og nú kennt við enn fleiri mennta- skóla í eitt ár og þá fyrst gengíð endrnlega frá þessu efni. Hin nýja kennslubók er gjörólík öllum eldri kennslubókum i eðlis- fræði. Megináherzlan er lögð á grundvallaratriði eðlisfræðinnar og þau skýrð mun rækilegar en maður á að vcnjast í kennslubókum. Öll- um tæknilegum atriðum er sleppt. Enginn gufuhreyfill eða benzín- hreyfill. Enginn isnroli eða messing- lóð, sem látin eru ofan i varma- mæli. Ekkert dæmi um Ohmslög- mál. Hins vegar er i bókinni langur kafli um jsað, hvað mæling sé og hvaða takmörkunum hún geti verið háð. Bygging atómanna og gerð fastra, fljótandi og loftkenndra efna er skýrð ýtarlega. Við teljum, að nemandi, sem lært hefur joessa bók, standi íslenzkum nemendum með stærðfræðistúdentspróf langt- um framar í eðlisfræði enda jjótt fyrirferð námsefnisins sé svipuð. Þess má að lokum geta, að allt starf nefndarinnar, sem að þessu stóð, kostaði um 200 milljónir is- lenzkra króna. 7. Nýir menntaskólar. Nú er verið að fullgera viðbótar- byggingu fyrir Menntaskólann í Reykjavik til að leysa úr brýnustu nauðsyn skólans fyrir aukið hús- næði, en jafnframt hefur þvi verið lýst yfir að samtímis skuli hafinn undirbúningur að nýrri byggingu nýs menntaskóla í liöfuðborginni. Þá voru bornar fram tvær tillögur á síðasta Alþingi, sem báðar voru studdar af ])ingmönnum úr öllum flokkum, uin að tveir nýir mennta- skólar skuli stofnaðir, annar fyrir Vestfirði en hinn fyrir Austfirði. Við teljum fulla þörf á að vara við að rasa hér um ráð fram. Varla getur nokkur vafi leikið á því að fram muni koma tillögur um tölu- verðar breytingar á menntaskólun- um. Á meðan jiessar tillögur ei«u ekki komnar fram, er erfitt að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.