Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 20

Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 20
18 hann komizt að þeirri niðurstöSu, aS hin hefSbundna uppbygging vöSvanna meS vélrænum aSferSum er fráleit. „Þjálfun,“ segir liann, „er ekki eingöngu fólgin i líkam- legri áreynslu, heldur huglægum undirbúningi. Úrslitaátökin í lík- amlegu afreki eru ekki í vöSvun- um, heldur í huganum. Æfingin verSur aS beinast aS því aS hjálpa náttúrunni." Einn af fyrstu nemendum Oland- ers, sem öSlaSist heimsfrægS, var Gunder („UndriS") Hagg, sænski hlauparinn, sem setti 8 heimsmet í langhlaupum á árunum eftir 1940. SíSan þá hefur hann ekki aSeins þjálfaS yfirburSa hlaupara, heldur einnig Olympíusundmenn, skíSa- menn og skautamenn frá meira en 20 löndum. í vetrarolympíuleik- unum í Squaw Valley, Kaliforníu, áriS 1960, hlutu nemendur Oland- ers frá Þýzkalandi og SvíþjóS fern gullverSlaun. í vetrarolympíu- leikunum í Innsbruck 1964 hlutu nemendur hans níu verSlaun. Kjarninn í æfingakerfi Olanders er þaS, sem hann nefnir „eSlis- þjálfun“. Hún er fólgin í göngum og hlaupum í alls konar landslagi, yfir ýmis konar náttúruhindranir, upp og niSur hæSir, á mjúkum mosa og sandi, jafnvel í snjó á vetrum. MeS slikum daglegum æf- ingum öSlast menn afar mikla þolni. Þessi Olander-aSferS á mikiS erindi til annarra en íþróttamanna. Margir borgarbúar, sem sitja allan daginn viS skrifborSiS, eru eins þreyttir aS kvöldi eins og erfiSis- menn; af völdum taugaþenslu hafa ÚRVAL vöSvarnir starfaS ómeðvitaS og valdið mönnunum þreytu. Ráð Olanders við þessu er, að slaka á þenslunni. Olander telur, aS taugakerfi fólks sé aS berjast vonlausri baráttu undir fargi menningarinnar. Líf í umhverfi, þar sem hraði og strangt skipulag er ríkjandi, krefst þjálfunar til dag- legs viðhalds og tilveru. Slík þjálfun ætti að vera jafn sjálfsagður hluti af okkar daglega lifi, eins og að borða og sofa. Ráð Olanders mæla ekki aðeins 'fyrir um langar gönguferðir dag- lega (helzt út úr borginni, en að skoða í búðarglugga gerir þó svip- að gagn), heldur eiga menn einnig að veita umhverfi sínu nákvæma athygli, til þess að æfa og auka eftirtekt sína og öðlast innsýn í margbreytileik lífsins. Tveggja tíma gönguferS úti í skógi eða fram með sjónum, lijálp- ar skrifstofumanninum og húsmóð- urinni til að slaka á taugum og vöðvum. Kaupsýslumönnum, sem eiga við að stríða offitu, meltingar- truflanir taugaþenslu og kviða, er ráðlagt að fórna að minnsta kosti klukkustund á dag til útivistar og gönguferða. Þegar slíkt hressandi hlé frá störfum verSur að dagleg- um, föstum vana, hverfur kvíðinn og í staðinn kemur ró og friður. Vísindin hafa rennt styrkum stoðum undir kenningar Olanders, sem einu sinni voru taldar ófram- kvæmanlegar og villukenningar. Tilraunir við ýmsa læknaskóla hafa sýnt, að tauga- og vöðvaslökun eru nauðsynlegt skilyrði til þess að ná fullum afköstum. En mörg af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.