Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 34

Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 34
32 ÚRVAL Tvær hjúkrunarkonur beygSu sig yfir hana. Ég gekk fram hjá þeim og leit á hana. Augu hennar voru opin, og svo kom hún skyndilega auga á mig. Stór hvítur klútur með stórum rauSum bletti lá þvert yfir enni hennar, og andlit hennar og i'öt voru þakin blóSblettum. En hún teygði höndina i áttina til min og sagði: „Það er allt í lagi með mig, elskan. Það er alveg satt, allt i lagi. Farðu bara ekki frá mér.“ Þetta voru dásamlegustu orðin, sem ég mun nokkru sinni heyra. Og það var í raun og veru allt í lagi með hana. Eftir að gert hafði verið að smáskurðum og rispum, sem hún hafði hlotið, fékk hún að koma heim, og við urðum lieil og óskipt fjölskylda að nýju .... raunveruleg fjölskylda. Þetta er heppin fjölskylda, og við vitum það ofur vel. En minningin um þessi hræðilegu augnablik, er aldrei gleymast, sprettur tafarlaust fram í huganum.... við einhver orð, einhverja svipbreytingu, hugs- un.... símahringingu. Hurð hafði sannarlega skollið nærri hælum. Ég get aldrei gleymt því, í hve skýru ljósi ég hafði séð konuna mina, er ég ók til sjúkrahússins þennan dag. Smávegis ósamkomu- lag og sundurþykkja verður harla litilvæg, þegar slíkt er vegið og metið mót slíkum fjársjóðum. Fjár- sjóðirnir höfðu alltaf verið fyrir hendi. Ég hafði bara aldrei raðað þeim kyrfilega upp fyrir framan mig fyrr og skoðað þá — skoðað þá í raun og veru. Ég hafði aldrei látið á mér skilja við Janet, hversu innihaldslaust lif án hennar yrði fyrir mig. Til þess þurfti slys, sem lá við að sner- ist upp í harmleik. Hve innilega þakklátur ég var fyrir að fá tæki- færi á nýjan leik! » »« « Gamanleikarinn Woody Allen ræddi eitt sinn um það við einn kunn- ingja sinn, hversu óþroskuð fyrrverandi eiginkona sín hefði verið. Þessu til sönnunar sagði hann: „Sko, alltaf þegar ég var í baði, gerði hún sér leik að því að koma inn — og sökkva öllum bátunum mínum, Leonard Lyons Sumir menn eru sannkallaðir lukkunnar pamfílar. Konurnar þeirra kunna ekki aðeins að búa til mat.... heldur þykir þeim líka gaman að því. Ef þú vilt heyra tækifærið berja að dyrum, skaltu hafa munninn lokaðan og eyrun opin. Fólk, sem lifir á gullhömrum, ætti að fara í megrunarkúr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.