Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 13
11
Vandaðu mál þitt
Hér fara á eftir 20 orð og orðasambönd með réttri og rangri merkingu.
prófaðu kunnáttu þína í islenzkri tungu og auk þú við orðaforða þinn með því
að finna rétta merkingu.
1. burðcimaöur: maður, sem hefur atvinnu af að bera farangur, boðberi,
sterkur maður, maður, sem er alls ekki uppburðarlítill.
2. um miömundabil: mitt á milli miðnættis og hádegis, kl. 6 að morgni, kl.
10,30 f. h„ kl. 1,30 e. h„ kl. 7,30 e. h.
3. uggö: hugur varkárni, ótti, löngun, þrengsli.
4. gegla sig: verða illur, gretta sig, aka sér, rífast, ræskja sig.
5. hlein: planki, sem skip er dregið á upp í fjöru, slétt klöpp í flæðarmáli,
teinn, spjót, staurar, sem settir eru sitt hvorum megin við bát í vör til
stuðnings honum.
6. fldi: lymska, halli, lélegt mál, op, skinn.
7. skraumi: gortari, hávaði, skraffinnur, kappi, hugleysingi, skrjáf.
8. Icvennasnag: það að eltast við konur, kvennaslúður, kvennastörf, rifrildi
milli kvenna.
9. ganta: gála, hrekkjalómur, fífl, ofsi, óþekk stelpa.
10. blóörefill: blóði drifin slóð, storknað blóð, blóðugt hræ, sverðsoddur, blóð-
skömm.
11. tírarlaus: sómalaus, í vandræðum, vantar ljós, dimmur, ráðalaus.
12. spík: brún, spýta, viðarteinungur, slitinn ljár, rá.
13. ársalur (eöa ársali): forsalur, borðsalur, rekkjutjald, gljúfur, tími.
14. bíldótt (kind): hvítur aðallitur, en dökkir blettir á höfði, svartur aðallit-
ur, en hvítir blettir á höfði, grár aðallitur, en hvítir blettir á höfði, grár
aðallitur, en dökkir blettir á höfði.
15. mikiö stendur á reipi einhvers: mikið stendur til hjá e-m, mikið er i húfi
fyrir e-n, mikið hallar á e-n í viðskiptum, einhver á eftir að ljúka miklu
af starfi sínu.
16. aö ganga í stiili: að láta ginnast, að stilla til friðar, að vera friðsamur, að
lygna, að láta undan. Hvað merkir orðið „stilli“ i málshætti þessum?
17. aö hafa ekki öll segl viö veöri: að vera óundirbúinn, að vera varkár, að
gefast upp fyrir erfiðleikunum, að vera undirförull.
18. aö róa fyrir seil: að láta reka á reiðanum, að sýna varkárni, að eiga við
erfiðleika að etja, að róa að e-u öllum árum. Hvað merkir orðið „seil“ í
málshætti þessum?
16. aö ganga i stilli: að láta ginnast, að stilla til friðar, að vera friðsamur, að
við nágranna sinn, að búa vel að e-m, að búa illa að e-m, að gera e-ð ein-
hverjum til óþurftar, að búa vel að eða illa í haginn fyrir e-n. Skilgreinið
bókstaflega merkingu málsháttarins.
20. aö tuka einhvern (fram) úr skaftinu: að lúberja e-n, að hjálpa e-m úr
ógöngum, að húðskamma e-n, að losa e-n, sem hefur fest sig illilega, að
stumra yfir e-m. Svör á bls. 20.