Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 119

Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 119
SÁLARFRÆÐI fílFREIÐAAKSTURS 117 Það ei’ ánægjulegt að lieyra mjúkt ínalið í hinni kraftmiklu vél. VirS- ið fyrir ykkur ökumanninn í stórri bifreið. Hann er með fyrsta flokks tæki í höndum sér, og því finnst lionum hann vera eitthvað. Fólk, sem ekur stórum bifreiðum, hefur tilhneigingu til þess að komast fremst i bílaröðina. Slíkt fólk lötr- ar ekki lúshægt á eftir „litlu körl- unum“. Það verður að komast fram úr við allra fyrsta tækifæri. En stundum má sjá slikt fólk aka mjög hægt. Ég held, að jiað geri það, svo að fólki gefist tæki- færi til jæss að dást þeim mun meira að bifreiðinni og ökumenn- irnir megi þeim mun betur baða sig i dýrðarljóma þeim, sem af farartækinu stafar. En ef til vill eru þessir ökumenn bara að njóta áhrifanna af stjórn farartækisins í sem allra ríkustum mæli. Eftir þvi sem neðar dregur, hvað mikil- leika ökutækisins snertir, hefur jjað minni áhrif á ökumanninn, þótt ökumaðurinn kun'ni að vísu að velja sér bíl, sem hentar per- sónuleika hans sem bezt. Einnig er um að ræða allt of hrædda næstum varkára ökumenn. Fólk, sem er fremur kviðafullt og fram úr hófi varkárt í daglegu lífi, er jafnvel enn kvíðafyllra og var- kárara á þjóðveginuln eða götunni. Það ekur lúshægt, oft úti á miðjum vegi og hemlar skyndilega, þótt slíks gerist kannski alls ekki þörf. Það þeytir flautuna áð hverjum hjólreiðamanni á götunni og að hverju barni, sem er ekki fyrir neinum, lieldur á sinum stað uppi á gangstéttinni. Það hægir svo á ferðinni, að það stanzar næstum alveg, jafnvel þegar götuvitinn sýn- ir grænt. Þegar slíkt fólk ekur eftir bugðóttum þjóðvegum með lieila runu af bílum á eftir, sem allir ökumenn verða að balda sig við þennan snigilshraða, eru slík- ir ökumenn raunverulega hættuleg- ir andlegri heilbrigði hinna öku- mannanna. Ég velti því oft fyrir mér, hversu mörg slys verða siðar í sömu ferð þessara ökumanna, er á eftir hinum aka, slys, sem rekja má oft og tíðum til þeirrar miklu gremju, sem síhræddi öku- maðurinn olli þeim fyrr i ferð- inni. Frekir og tillitslausir ökumenn eru þó liættulegastir allra. Þar er um að ræða fólk, sem breytist, er það finnur til valdsins, sem það hefur. Auðvitað eru sumir þessir menn einnig þannig í sinu dag- lega lifi yfirleitt. Þeir olnboga sig' kannski áfram með fyrirlitningar- glotti og skeyta þvi engu, hvað um náungann verður. En sumt fólk, sem er indælasta fólk, þegar það ferðast á tveim jafnfljótum, hreyt- ist skyndiléga, þegar liað er setzt undir stýri. Nú loks eru þetta ekki lengur venjulegar, þýðingarlitlar persónur. Nú eru þetta persónur, sem húa yfir valdi, líkt og fólk það, sem persónur þessar dást mest að. Nú getur fólk þetta bætt sér upp þá vanmátarkennd og sjálfs- óánægju, sem það finnur til i dag- legu lífi, og orðið manneskjur, sem láta til sín taka. Frekur og tillits- laus ökumaður er alltaf að flýla sér. Hann ekur á of mildum hraða, hvenær sem tækifæri býðst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.