Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 117

Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 117
SÁLARFRÆÐI RIFREIÐAAKSTURS 115 einnig skólakennara, sálfræðilega séð. Hann kann sjálfur að valda nokkrum ótta hjá nemandanum, án þess að liann geri sér grein fyrir þvi. Sá, sem prófi'ð tekur, er hrædd- ur um að gefa röng svör við spurn- ingum eða styggja prófdómarann á einhvern hátt. Hann vonar að geta haft heppileg áhrif á hann, en kannski býr prófdómarinn yfir einhverjum hleypidómum gagnvart urigu fólki, rosknu fólki eða öku- monnum af veika kyninu? Kann- ski hefur sá, sem prófið tekur, ein- hverntíma lieyrt prófdómarann vera gagnrýndan óþyrmilega, t. d. að hann sé svo fáránlega strang- ur éða að mjög erfitt sé að eiga við harin á allan hátt. Stundum hafa þessar áhyggjur slík áhrif á þann, sem ganga skal undir prófið, að slíkt virðist fá- rárilegt miðað við þyngd prófsins eðá hæfileika þess, sem undir próf- ið, gengur. Allir finna til tauga- spennu í einhverjum mæli, og ekki er þeldur óeðlilegt, þótt vart verði jafrivel við dálitinn titring. En þessi taugaspenna getur orðið svo áköf, að ökumaðurinn stirðni upp. Harin verður þá stífur og ófær um að gera það, sem gera skal. Kann- ski getur hann ekki hugsað um neitt annað en þessa ofboðslegu þolraun, sem liann er að gangast undir. Hann dregur sig í hlé, hvað öll viðbrögð snertir, og getur ef til vill alls ekki ekið. Óttinn lam- ar hann alveg. Viðbrögð sumra við áhyggjum og ótta lýsa sér í of miklu sjálfs- trausti. Slíkir menn gera kannski að gamni sínu við prófdómarann, og viðhorf þeirra er þannig, að það er sem þeir vilji segja við hann: „Æ, við skulum ljúka þessu af sem fyrst!“ Slíkum möhnum finnst þetta ekki vera nein þolraun. Þeim kemur jafnvel ekki sá möguleiki til hugar, að þeir kunni að falla á prófinu. En þetta viðhorf getur einnig verið hættulegt. Of mikið sjálfstraust hefur í för með sér hirðuleysi og kæruleysi. Þar að auki kynni slíkt einnig að ergja prófdómarann, og þegar öllu er á botninn hvolft, þá er ekki vert að gera það. Áhyggjufullt og óttaslegið fólk er stundum ósköp bjánalegt. Það gerir ýmislegt, sem það ætlar sér alls ekki að gera, og gefur asnaleg svör við spurningum, þótt það viti ör- ugglega rétt svör með sjálfu sér. Það réttir út hægri höndina til þess að gefa til kynna, að það ætli að beygja til vinstri. Slíkt fólk kemur ekki vel fyrir í bilprófi. Mjög sjaldgæft fyrirbrigði er það, að um algera uppgjöf sé að ræða í bilprófi, ]). e. að sá, sem undir prófið á að ganga, gefi allt á bát- inn. Ef til vill falla þá tár, og vesa- lings ökumaðurinn getur bara alls ekki reynt við prófið. Síðan er prófinu frestað um þrjá mánuði. Fremur kemur þetta fyrir kven- fólk. En annað viðbragð karl- manna, sem virðist ekki líkt, en er þó skylt þessu viðbragði í eðli sínu, lýsir sér í árásarhug, sem brýst oft út i ruddaskap. Þegar bezt læt- ur, sýnir inaðurinn þá prófdóm- aranum ruddaskap, og þegar verst lætur og hann fellur á prófinu, ræðst hann kannski á liann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.