Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 126
124
ÚRVAL
H J ÁRTASJÚKDÓMÁR
Hjartað er einna igráðugast í
súrefni af öllum vefjum og líffær-
um líkamans. VöSvi þess þarfnast
tvöfalds skammts súrefnis. Við
hjartaslag dregur hættulega mikið
úr súrefnisaSstrcyminu. Sumir
læknar álíta því, að samþjappað
súrefni undir háþrýstingi muni
geta hjálpað í siíkum tilfellum.
Slíkar rannsóknir hafii farið fram
við Glasgowháskóla og Mt. Sihai-
sjúkrahúsið í New York, og er þeim
enn ekki lokið.
Dr. A. J. Moon við Pinewood-
sjúkrahúsið í Berkshire skýrir frá
því, að 50 ára gamall maður ha'fi
verið fluttur í dái til sjúkrahúss-
ins, eftir að liann hafði fengið al-
varlegt hjartaslag öðru sinni. Blóð-
þrýstingurinn lækkaði ört, hjartað
hamaðist, hann var augsýnilega að
danða kominn. I örvæntingu kom
læknirinn lionum fyrir i litlum
súrefnisgeymi, er rúmaði aðeins
einn sjúkling. Síðan hófst örvænt-
ingarfull barátta um líf sjúklings-
ins. Stóð hún i 9 daga og endaði
með sigri læknisins. Og að 6 vikum
liSnum gat sjúldingurinn farið
heim og byrjað að lifa aftur eðli-
legu lífi.
KOLSÝRINGSEITRUN
Læknar hafa komizt að því, að
samþjappað súrefni undir há-
þrýstingi ér öflugt vopn gegn kol-
sýrihgseitrun. Þessi eitraða loftteg-
und vinnur tjón sitt með því að
hindra haemoglobinið (litarefni
blóðsins) í að flytja súrefni frá
lungunum út til líkamsvefjanna.
Sjúklingurinn deyr úr köfnun.
Eftir að sýnt var fram á, að hægt
væri að láta blóðvökvann flytja
súrefni undi háþrýstingi, bar dr.
George Smith við Aberdeenháskól-
fram spurningu jiessa: Gæti slikur
háþrýstingur sent nægilegt súr-
efnismagn til hlóðsins með blóð-
vökvanum til þess að hjarga lífi
sjúklings, er orðið hefur fyrir kol-
sýringseitrun? Hann reyndi þetta,
og árangurinn var mjög jákvæður.
Af fyrstu 70 sjúklingunum, sem
aðferð þessi var reynd við, hatn-
aði öllum nema tveimur.
Um jietta segir Sir Charles Illing-
worth, prófessar i skurðlækningum
við Glasgowliáskóla: „Nú vitum við,
að bjarga má innan klukkustundar
Iifi hvers þess sjúklings, er orðið
hefur fyrir kolsýringseitrun og
kemst lifandi til sjúkrahússins."
Þessi góði árangur hefur orðið
læknunum i Glasgow slik hvatning,
að þeir hafa látið útbúa sjúkrahif-
reið með háþrýstingssúrefnisgéymi,
sem flytja skal fólk, er orðið hefur
fyrir kolsýri ngseitrun.
MIKLIR MÖGULEIKAR
I Lútherska almenningssjúkra-
liúsinu í Park Ridge í Illinoisfylki
má nú sjá, hvað framtiðin kann að
bera í skauti sínu á þessu sviði.
Fyrir nokkrum mánuðum var lok-
ið þar smíði mjög fullkomins út-
búnaðar til slíkra lækninga. Er
það fullkomnasti útbúnaður verald-
arinnar af þessu tagi.
Um er að ræða þrjá risageyma: .
einn er fullkomlega útbúin skurð
stofa, annar er rannsóknarstofa, og
sá þriðji er sjúkrastofa með 0 rúm-
um. Þegar ég' leit inn um „kýrauga“