Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 127

Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 127
SAMÞJAPPAÐ SÚREFNI — HINN NÝI LÍFGJAFl 125 á sjúkrastofunni, sá ég þar þrjá sjúklinga, seni voru aö lesa blöð og tímarit og virtust hinir rólegustu. Einn var með ljótt fótasár, sem virtist ekki geta gróið, annar var með drep i tá, og annar með marga blóðtappa í íótleggjaæðum. Rannsóknir, sem dr. Jack van Elk hefur framkvæmt við sjúkra- hús þetta, virðast benda til mögu- legrar notkunar háþrýstingssúrefn- is á enn einu sviði læknavísind- anna. Missi fólk mikið blóð vegna sára eða einlivers konar slysa, fær það banvænt blæðingarlost. En há- þrýstingssúrefnisgjöf virðist gefa góða raun gegn losti þessu. Við Marylandháskólann hefur dr. R. Adams Cowley látið hundum blæða þangað til þeir hafa fengið lost. Á meðal þeirra, sem fengu háþrýstingssúrefnisgjöf, lifðu 74% tilraunirnar af, miðað við aðeins 17% í hópi þeirra, er ekki fengu slíka súrefnisgjöf. Svo mikill áliugi liefur komið fram, að margir varkárir læknar ráðleggja varkárni á sviði þessu. Enn veit enginn livaða álirif slík háþrýstingssúrefnisgjöf hefur við svæfingu. Og einnig er um að ræða möguleika á súrefniseitrun. Ofur- gnótt súrefnis getur leitt til krampa, Iungnaskemmda og dauða. Dr. van Elk segir svo að lokum um læknisaðferð þessa: „Það er augljóst, að háþrýstingssúrefnisgjöf býr yfir miklum lækningamætti og möguleikum. En þörf er frekari rannsókna, áður en við getum myndað okkur ábyggilegar skoð-- anir um það, hvernig beita skuli þessari nýju lækningaaðferð, er býr yfit- slíkum fyrirheitum." En samt vill dr. Robert Gross hjartaskurðlæknir bæta þessari at- hugaseind við: „Við munum áreið- anlega heyra miklu meira um þetta efni á næstu þrem til fjórum ár- um.“ Það var biðröð við afgreiðsluop það í réttarbyggingunni, þar sem tekið var á móti greiðslum upp í sektir fyrir umferðarbrot. Maðurinn á undan mér i röðinni var mjög fýlulegur á svip, Þegar hann greiddi sekt sina. Þegar afgreiðslumaðurinn fékk honum kvittun fyrir greiðsl- unni, tautaði maðurinn illskulega: „Og hvað á ég svo að gera við þennan snepil?" „Geyma hann,“ svaraði afgreiðslumaðurinn glaðlega. „Og svo þegar þér eruð búinn að fá 10 svona snepla, fáið þér reiðhjól." D. Dwight Béll Sálfræðingurinn: Nú, hvað er að? Þér segizt tala við sjálfan yður?“ Sjúklingurinn: „Ég er alltaf að spyrja sjálfan mig spurninga. En ég hef aðallega áhyggjur af þessum heimskulegu svörum, sem ég fæ alltaf." Skrifstofusendill (módel 1964) við húsbónda sinn: „Ég vildi gjarnan mega eiga með yður umræðufund um efnahagshjálp."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.