Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 94

Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 94
92 ÚRVAL „Kemur ekki til mála!“ sagði hún byrst. Og með stríðnisglampa í aug- um tilkynnti hún honum, að sjúk- dómur hans krefðist þess, að hún gegndi skylduin sínuin sem hjúkr- unarkona. Og hún bætti því við, að sem hjúkrunarkona myndi hún sjá svo um, að hann hlýðnaðist fyrirskipunum hennar skilyrðis- laust, nema hann vildi eiga á hættu heræfingar í refsingarskyni eða innilokun í tjaldbúðunum!“ Hann maldaði ofsalega í móinn, en hún greip strax fram í fyrir honum: „Minnztu þess, liðsfor- ingi,“ sagði hún, „að ég get alltaf ráðfært mig við herdeildarlækn- inn. Ég gæti sagt honum frá kúl- unni, sem aldrei var dregin út. Það myndi gera það að verkum, að þú yrðir sendur í sjúkrahús.“ Jovitch gafst upp við þessa hót- un. Og hann lá kyrr í rúminu næstu daga, fékk asprintöflur, kiníntöflur og útvatnaða súpu í hvert mál. Þegar Flora rétti honum súpuna að kvöldi þriðja dags, tautaði hann: „Þetta gerir þú bara til þess að hefna þín á mér!“ En næsta morgun var það aug- sýnilegt, að harka Floru hafði haft sín áhrif. Þegar hún kom til tjalds Joviti var hann setztur upp og farinn að éta sneisafullan disk af kjötkássu. Litarháttur hans var aft- ur orðinn eðlilegur, og hann var brosandi. Nú, þegar hann var orð- inn frískur aftur, hrósaði hann hjúkrunarstörfum hennar hástöf- um. Hann veitti henni jafnvel þriggja daga leyfi til marks um þakklæti sitt. Og þannig ávann Sandes undir- foringi sér sitt fyrsta opinbera leyfi sem fullgildur meðlimur 4. liðsflokksins. Skömmu eftir að Jovitch var batnað, var 2. hersveitin flutt til Korfueyjar, en þar höfðu nokkrir herflokltar bandanmanna aðsetur. Menn 4. liðsflokksins hlökkuðu til sælulífs á þessari Paradísareyju olífulunda, ávaxtagarða og vín- ekra, sem umlukin var yndislegum safírsjó. En þegar þeim var vísað á herbúðir, sem voru utan í fjalls- hlíð einni mörgum mílum frá næsta þorpi, komust þeir brátt að því, að nú var að hefjast ný barátta við skort og jafnvel hungur. Einhver yfirmaður, sem var staðsettur einhvers staðar langt i burtu, hafði strax gleymt þeim, er flutningunum var lokið. Mennirn- ir höfðu ekkert nema tjöld sin, riffla og venjulegan hermannaút- búnað. Þarna var enginn eldiviður, ekkert brauð, ekkert kjöt, ekkert mjöl. Eina lífsmarkið voru brezltir vörubílar, sem þutu einstaka sinn- um fram hjá með eldivið til Iíorfu- bæjar. Annan morguninn í tjaldbúðun- um bað Flora um leyfi til þess að sníkja sér far með vörubil í bæinn, svo að hún gæti a. m. k. minnt yfir völdin á, að þeir væru komnir. Jo- vitcli óskaði henni fararhcilla, og hún sníkti sér far með næsta vöru- bíl. Hálftíma síðar hleypti bílstjór- in henni úr fyrir utan „Brezku Adríahafssendinefndina“ í Korfu- bæ. Næstu klukkustundirnar kynntist Flora óþyrmilega skriffinnskunni í sinni allra verstu mynd. Bret-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.