Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 106

Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 106
104 ÚliVAL og sclii.st að i litlu luisi i Wood- ir svo í dagbók sinni: „Hún hvílif bridge í Suffolk. En ást hennar létt á gröfum þessara glöðu fálaga, á hinni serbnesku fósturmold dvin- sem ég sé enn i draumum minum.“ aði aidrei, moldinni, sem hún lýs- Wayne Mendell bankastjóri steig inn i troðfulla lyftu í San Diego. Hann studdist við regnhlíf sína, sem opnaðist skyndilega með þeim afleiðingum, að teinarnir festust, i nylonsokkum og pilsum. „Heyrið þér, hvað gengur eiginlega að þessu apparati, maður rninn?" spurði einn samferðamannanna. Mendell leit bara kuldalega á manninn og svaraði rólega: „Því geðj- ast að stúlkum." Neil Morgan Kona nokkur, sem vann að þjóðfélagslegri hjálparstarfsemi, átti jafnan leið fram hjá krá einni, þegar hún var að fara heim úr vinn- og hún tók eftir því, að maður einn, sem hafði orðið hjálparstarfs þessa aðnjótandi, virtist fastur gestur í krá Þessari. Kvöld eitt sneri hún sér að honum, þegar hann kom skjögrandi út úr kránni þvert í veg fyrir hana. „Segið mér,“ sagði hún, „hvað kemur yður til þess að drekka svona óskaplega?" Maðurinn baðaði út handleggjunum í himnaskapi. „Nú, það kemur ■mér ekkert til þess, frú mín góð,“ sagði hann, „sko, ég er sjálfboðaliði.“ Þetta hafði verið mikill snjóavetur. Þvi var ég hissa, þegar ég heyrði eina stúlkuna, sem vinnur með mér, bjóða heim ungum piparsveini, en hún bjó utan við borgina, og á leiðinni voru himinháir skaflar. Hún bauð honum í veizlu, sem hún sagðist ætla að halda að loknum vinnutíma. „Sko, sjáðu nú til,“ sagði hún við hann og taldi á fingrum sér. „Fyrst og íremst Þú, svo Ronny og Jay og Pete og Al. . . . já ég held, að það verði nóg handa ykkur öllum.“ „Nóg. . . . hvað?" spurði piparsveinninn og tók til að fá áhuga á hugmynd þessari........Stelpur? Flöskur?" „Nei,“ sagði hún. „Skóflur!" Aðalmarkmið menntunar í anda frjálslyndisstefnunnar er að gera huga mannsins að ánægjulegum stað til þess að eyða tómstundunum á. Sydney J. Harris Eitt helzta vandamál mannkynsins er það, að það álítur kynferðis- líf vera hið sama og ást, peninga hið sama og snilligáfu og ferðaútvörp hið sama og siðmenningu. Dan Bennett
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.