Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 96

Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 96
ð4 ÚRVAL valda, sem ógnuðu liðsflokk henn- ar engu síður en byssur óvinanna höfðu gert. Serbneski lierinn hafði beðið slikt afhroð á undanhaldinu, að það lá við, að liann væri afmáð- ur, og nú dóu serbneskir hermenn unnvörpum í herbúðunum eða um 150 á degi hverjum. Mennirnir höfðu ekki annað en þunnar skyrt- ur og samfestinga gegn helkulda vetrarins. Óhreinum einkennisbún- ingum þeirra, slitnum og morandi í lús, hafði öllum verið brennt. Hermennirnir höfðu nú að vísu mat, en þá vantaði eldivið og hlýj- an fatnað, og Flora hófst nú handa um að útvega þeim þetta. Það var tiltölulega auðvelt að út- vega eldivið. Þau Flora og Mirko vinguðust við brezku hermenn- ina, sem óku eldiviðarbílunum fram hjá serbnesku tjaldbúðun- um. Og nú tóku risavaxnir trjábol- ir að detta af vörubilunum nálægt serbnesku tjaldbúðunum af ein- skærri „slysni“. Flora vissi, að það myndi reyn- ast miklu erfiðara að útvega ein- kennisbúninga. Serbneska hjálpar- nefndin, sem átti að sjá um dreif- ingu gagna, sem Bretar og Frakkar höfðu gefið Serbum, fór nú fram á, að hún aðstoðaði nefndina sem túlkur. Og þetta nýja starf henn- ar auðveldaði henni þó nokkuð þetta ætlunarverk hennar. Flora komst brátt að því í aðalstöðvum hjálparnefndarinnar, að mestallar vörubirgðirnar voru geymdar í vörugeymsluhúsum niðri við höfn- ina, þar sem hópar hermanna voru við að afferma birgðaskipin. Flora tók því að venja komur sínar til hafnarinnar. Þar liitti hún hávaxinn, óánægðan, brezkan und- irforingja, sem kvartaði hástöfum yfir ])ví, að þessir frönsku, itölsku og' grísku hermenn, sem unnu að uppskipuninni, gætu alls ekki skilið fyrirskipanir hans. Flora bauð fram þjónustu sína sem túlk- ur, ef hann gæti hjálpað henni á móti. „Þú mátt reiða þig á mig, ljúf- an!“ sagði hann. Vegna stórkostlegrar kennslu undirforingjans lærðist Floru það fljótlega, hversu einfalt það er, að láta kassa af ullarpeysum vega salt með þeim afleiðingum, að hann skellur í gólfið og opnast, þannig að peysurnar dreifast út um allt gólf. Og henni lærðist líka, hversu auðvelt það væri, að verða undr- andi á svip yfir þessum ósköpum. Þegar Flora stakk svo upp á því, að bezt væri að nota peysurnar strax og láta þær ekki liggja svona ópakkaðar i vörugeymslunni með þeim afleiðingum, að þær yrðu svo óhreinar, að þær yrðu ekki not- hæfar, þá deplaði undirforinginn augunum og samþykkti, að ]>ett ! væri líklega ráðlegast. Við vinnu sína sem túlkur við höfnina komst Flora að því, að Frakkar hefðu 3.500 nýja einkenn- isbúninga i birgðageymslum sínum. En |>egar lnin spurðist nánar fyrir um þá, sögðu Frakkarnir henni, að þeir myndu fást til ]>ess að láta einkennisbúningana af hendi, ef til væri nærfatnaður, sem yrði þá af- hentur um leið. Því hélt Flora til Bretanna, sem hún vissi, að áttu nægar birgðir af nærfatnaði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.