Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 129

Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 129
MISTÖK MÓÐUR NÁTTÓRU 127 þumlunga langa hálsa á sama líkam- anum. Slangan var með tvo barka og tvö vélindi, en því miður að- eins einn maga. Því einkenndust matmálstímarnir af æðislegum bar- daga milli hausanna tveggja um hvern bita, þangað til gæzlumönn- unum datt i hug hið snjalla ráð að aðskilja liausana tvo með pappa- spjaldi á matmálstímum. En oft sköpuðust alvarlegir umferðarhnút- ar, þar sem vélindin tvö komu sam- an. Gæzlumennirnir í báðum dýra- görðunum skýrðu frá því, að slöng- ur þessar hafi lifað í sifelldu upp- námi, þeim hafi liðið illa og þær hafi verið ringlaðar yfir öllum að- stæðum. Annar hausinn vildi fara i þessa átt, en þá vildi liinn fara í aðra átt! Sama togstreitan kemur fram hjá samvöxnum skjaldböku- tvíburum, en tekizt hefur að halda lífi í þeim í fiskasöfnum í allt að 2 ár. Annar hausinn vill lialda fram á við, en hinn vill þá fara í jiver- öfuga átt, en þar eð hvor haus get- ur aðeins stjórnað fótunum öðrum megin á líkamanum, kennir það oft fyrir, að fæturnir öðrum megin stíga fram á við, en fæturnir hinum megin aftur á bak í sömu andránni! Afleiðingarnar verða svo þær, að vesalings vansæla skjaldbakan snýst stöðugt í hring. Slíkir tvihöfða vanskapningar eru ekki óalgengir i ríki Móður Náttúru, en þeir lifa ekki lengi, vegna þess að fötlunin er of alvar- legs eðlis og þeir standa mjög höll- um fæti í lífsbaráttunni. Öðru hverju fæðast lömb með fimm fætur, einnig kettir með tvö andlit. Vanskapnaðir koma einnig þó nokkuð oft fyrir meðal ætrar frosktegundar, er ber heitið Rana esculenta og ræktuð er í Frakk- landi. Sumir eru með aukalöpp eða mjög vanskapaðar fram- og afturlappir. Einn var með 15 tær í stað 5. Einnig eru líka til margs konar vanskapaðar skepnur, sem sakað geta mennina um vansköpunina, því að þeir hafa markvisst fram- kallað hana sér til ánægju eða skemmtunar. Kínverjum tókst að rækta gullfisk með „sjónaukaaugu“ í yfir 300 ár. Frægastur þeirra er „Himnagláparinn“ með eitt útstand- andi auga efst á höfði sér, sem neyðir hann til þess að stara stöð- ugt beint upp fyrir sig. Einnig hefur maðurinn ræktað dúfnategund eina, sem kalla mætti „kollhnísdúfur“, þar eð þær steyp- ast ætíð kollhnís, er þær hefja sig til flugs. Mennirnir hafa framkallað marg- ar óvenjulegar dúfnategundir, svo sem „Blævænginn", sem er af austurlenzkum uppruna. Dúfur af venjulegum tegundum hafa 12 stór- ar fjaðrir í stéli sér, en „Blævæng- urinn“ hefur allt að því 48. Einnig hafa verið ræktaðar „Blásdúfur", sem geta blásið svo út fiður sitt og fjaðrir, að þær verði eins og risablöðrur. Alger andstæða þeirra er hin svokallaða Afrikuugla, sem er dúfnategund, sem hefur verið breytt, þangað til hún er ekki orðin stærri en rauðbrystingur. Ekki er hægt að halda slíkri til- raun áfram að ráði, vegna þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.