Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 27

Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 27
FALL ÁN FALLHLÍFAR 25 á jörðu niðri. Eitt sinn sá hann fljót og vonaði sem snöggvast, að hann dytti niður í það, þótt hann gerði sér jafnframt grein fyrir því, að vatnsyfirborðið myndi reynast næstum eins harf viðkomu og jörðin sjálf. Skyndilega sltall likami Hermans á einhverju, og það heyrðist hár skellur! „Jæja, þetta eru þá endalokin!“ hugsaði hann. Hann tók andköf og náði ekki andanum sem snöggv- ast, en hann vissi, að hann var samt ekki dáinn. Hann gerði sér grein fyrir því, að hann liélt dauða- haldi í eitthvað með báðum hand- leggjum. Svo heyrði hann rödd. Það var Vivash, sem var að tala, og hann hélt sér dauðahahli í fæt- ur Vivash. Og upp yfir þeim sá hann vænghaf einnar fallhlífar. Þeir höfðu fallið út úr flugvél- inni samtímis. Vivash hafði fyrst misst meðvitund, en síðan hafði hann raknað úr rotinu á leiðinni niður. Hann togaði líkt og ósjálf- rátt í opnunartaugina. Og er fall- hlífin opnaðist, kippti hún í hann, svo að hann sveiflaðist til og lá næstum lóðréttur í loftinu. Og á einmitt sama augnabliki skall Her- man á útglenntum fótum Vivash og greip dauðahaldi i þá. „Er nokkur þarna fyrir neðan?“ spurði Vivash, er þeir héldu áfram að hrapa. „Já, ég er hérna fyrir neðan,“ svaraði Herman. „Hvar? Hvar ertu?“ spurði Viv- ash. „Hérna, rétt fyrir neðan þig. Ég beld mér dauðahaldi í lappirnar á þér.“ „Taktu varlega um hægri löpp- ina, Joe. Ég held, að hún sé brot- in.“ Sva bætti Vivash við og var enn að hugsa um fætur sína. „Heldurðu að þú treystir þér til þess að sleppa takinu, rétt áður en við náum jörðu?“ „Já, ábyggilega," svaraði Herman. En hann verkjaði í handleggina, og hann velti því fyrir sér, hversu mildu lengur hann gæti haldið tak- inu. Svo kom hann auga á trjátopp- ana. „Varaðu þig,“ hrópaði hann, „við erum að skella til jarðar.“ Og áður en honum gæfist svig- rúm til þess að losa tak sitt, voru þeir komnir niður í trjákrónurn- ar, og siðan duttu þeir á jörðina. Vivash datt ofan á Herman. Og þeir lágu þarna um stund og tóku and- köf. Fallhlífin hafði festst í trjá- greinunum og brciddi úr sér fyrir ofan þá. Herman hafði skorizt á andliti og eyrum, og það hlæddi úr sárum þessum. Hann hafði brot- ið tvö rifbein, skaddazt illilega á öðrum fætinum, og annar skórinn var alveg horfinn. En hann var mjög sæll. Hann var lifandi. Hann gat ekki krafizt meira. Hann staulaðist á fætur og hjálp- aði Vivash til þess að standa upp, en hann var illa á sig kominn. Hann batt um sár hans, og þeir reyndu að halda fótgangandi heim til hækistöðva sinna utan landamær- ann. En fjórum dögum síðar hand- tóku Þjóðverjar þá í Hollandi, og þeir eyddu því, sem eftir var af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.