Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 63

Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 63
61 Svo^a eR i^íÐ HÖFÐINGJAR Nýlega skeði það á flugvelli einum norðan lands, að komið var of mikið af farþegum, en einkum þó af far- angri, svo að eitthvað varð að skilja eftir. Þrír farþegar settust þá aftur, en það var ekki nóg, heldur varð að skilja eftir allmikinn farangur. Fór afgreiðslumaður þá að tina frá það, sem eftir skyldi verða, þar með geysi- stóra, troðna tösku. Þá snaraðist út úr farþegahópnum stór og þrifalegur síldarspekúlant og kallaði: „Það kem- ur ekki til mála að skilja eftir tösk- una mína, ég er að fara til Parísar kl. 6 í fyrramálið." Siðan greip hann sína tösku. Meðal farþeganna var vikadrengur, sem var að fara úr sveitinni. Nú greip hann skjótlega sína tösku, sem búið var að kasta úr, þandi brjóstið og setti fram kviðinn og kallaði hátt: „Kemur ekki til mála að skilja eftir töskuna mína, — ég fer til Bandaríkj- anna kl. 6 í fyrramálið!“ Húsmóðir drengsins, sem ekið hafði honum á flugvöllinn, hnippti í hann til að forðast frekara hneyksli, en höfðinginn varð kindarlegur — því viðstaddir skellihlógu. En — svona er lífið! Höfðinginn slapp með sína troðnu tösku, en vika- drengurinn varð að fara töskulaus. Þorskur og síld eru líka metin eftir stærð — og holdum. G.Þ. ÞEKKTI STJÚPA —! Magnús var roskinn orðinn, ó- kvæntur, en settist þá í bú með full- orðinni ekkju, sem átti mörg börn frá fyrra hjónabandi sínu. Dálítið var stirt samkomulag hans við börnin ■— einkum hann Valda, sem var með elztu börnunum; gjörðust með þeim ýmsar greinir, sem ekki verða rakt- ar hér, en líklega hefur átt þar við, að „sjaldan veldur alveg einn, þegar tveir deila“. Einu sinni Þegar Valdi var að verða fullorðinn og tekinn að miklu við fjármennsku, bar svo til, að vinnumann á næsta bæ, sem var prestssetur, vantaði úr haustheimtum gráa uppáhaldsgimbur; hélt hann mjög uppi fyrirspurn um gimbrina en árangurslaust. Einu sinni var Valdi að koma úr smalamennsku; hitti hann þá svo á, að stjúpi hans var að ganga út á prestssetrið og kallaði á eftir honum og bað hann að kaupa fyrir sig af vinnumanninum vonina í gráu gimbr- inni. Þóttist þá Magnús skilja, að Valdi hefði eitthvað séð til hennar. Þegar Magnús kom heim um kvöldið, spurði Valdi, hvort hann hefði keypt fyrir sig vonina í gimbr- inni. „Ó-nei vinur,“ svaraði Magnús drjúgur, „hana keypti ég nú handa sjálfum mér.“ Þá hló Valdi dátt og mælti: „Það var þó gott, því að i dag fann ég hana dauða, og alveg uppétna!" G.Þ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.