Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 53

Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 53
GILDRA, SE.M VEIfílR GLÆPAMENN 51 styðjast við þess háttar samanburð við myndir, sem teknar eru úr sakaskrám, og sýna þannig fram á, hversu „setja má saman“ andlit úr andlitshlutaspjöld- unum eftir lýsingu vitna. eftir sérkennum þeirra. Langur timi fór í að athugá þessa andlits- liluta, bera þá saman, mæla þá og grandskoða og flokka þá að sið- ustu. Eftir geysimargar floltkunar- tilraunir voru að lokum valdir frumdrættir þeir, er hver andlits- hlutur skyldi flokkaður eftir, og samkvæmt flokkun þessari reyndist síðan unnt að þekkja hverja af hin- um 50.000 ljósmyndum, þegar eft- irliking þeirra væri gerð með því að raSa saman réttu kerfi 6 teg- unda gagnsærra Ijósmyndaplatna, er sýndu nef, höku, augu, varir, augnabrúnir og hársrætur. Hug- mynd McDonalds um „andiitsför", er væru hliðstæð fingraförum, hafði liaft við rök að styðjast. Flokkunin grundvallaðist á 500 aðaleinkenn- um, og fengu þau sína einkennis- stafi og númer. Síðan var mynda- plötum þessum raðað i lítinn tré- kassa, sem hlaut nafnið „Identi- Kit“. Nú var kominn tími til þess að sannprófa tækið. Peter .1. Pitchess lögreglustjóri í Los Angeleshrepp hafði fylgzt með tilraunum McDonalds og bauðst nú til þess að prófa tækið við rann- sókn raunverulegra glæpamála. Og' með hjálp þess tókst tafarlaust að hafa uppi á glæpamönnum í 18 af 123 málum. (Eftir þvi sem lög- reglumennirnir verða leiknari i meðferð þessa tækis, eykst jafn- framt árangurinn). Notkun tækis- ins bar næstum eins mikinn árang- ur, hvað snerti glæpamenn, sem aldrei höfðu komizt á sakaskrá, og þá, sem voru þegar gamlir kunn- ingjar lögreglunnar. Pitchess lög- reglustjóri áleit þessa staðreynd vera slíka livatningu, að hann pant- aði strax 0 önnur tæki til notkunar á löggæzlusvæði sínu og tók til að mæla með notkun tækisins við starfsbræður sína um gervalla Kali- forníu og síðan um gervöll Banda- ríkin og reyna að fá þá á sitt band. í hinnu langvinna tilraunastarfi sínu uj)pgötvaði McDonald, að viss- einkenni andlits eða stundum jafn- vel aðeins eitt einkenni bendir oft til vissra annarra einkenna, sem jafnan eru því einkenni samfara. Grímur hafa orðið vinsælar í bræðralagi undirheima upp á síð- kastið, einkum kvensokkar, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.