Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 113

Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 113
VÖÐVAH HANS VILDU EIŒI HLÝÐA 111 áfram en gengi, og honum var mjög stirt um mál. Leikfimiskennarinn virti hann fyrir sér frá hvirfli til ilja og leyndi meðaumkun sinni með þvi að segja byrstum rómi: „Hvern skrambann ætlast þeir til að ég geri við náunga eins og þig?“ Síðan segir hann eftir andartak: „Ég skal segja þér, mig vantar dreng til að líta eftir i búningsher- berginu." Jafnvel slikt starf, að tína upp sápustykki, notuð hand- klæði og þviumlíkt, var erfitt fyr- ir Ray. En hann hafði ánægju af þessu verkefni, og það leið ekki á löngu þar til hann liafði vanið alla drengina á, að hirða sjálfir sína sápu og handklæði. Blackburn varð undrandi yfir því, hve gott lag pilturinn hafði á öðrum, og dag nokkurn sagði hann við hann: „Hvernig lízt þér á að verða knatt- spyrnuþjálfari hjá skólapiltum?“f,, Upp úr þessu tók Blackburn Ray undir sinn verndarvæng. Hann lét Ray taka þátt í öllum leikfimisæf- ingum, jafnvel þeim, sem voru langt fyrir ofan getu hans — fimleikum, glímum og göngum. Það gerði ekk- ert til, þótt mest af tímanum færi í það hjá Ray, að kjaga á eftir bekkjarbræðrum sínum. Hitt var fyrir mestu, að hann var alltaf að reyna — og vöðvar hans æfðust í því að starfa saman. Þegar leið á þriðja árið, var Ray orðinn þjálfari skólapiltanna hjá Blackburn. Á fjórða ári fékk hann starf, sem slagaði upp i það, að hann hefði verið tekinn i kapp- lið: hann var gerður að „team scout“. Á hverjum laugardegi sat hann í blaðamannastúku og horfði á tilvonandi andstæðinga mennta- skólapilta í Washington. Að þvi búnu fór hann yfir athugasemdir sínar og teikningar ásamt Black- burn, og í sameiningu lögðu þeir hernaðaráætlun fyrir næsta kapp- leik. Ray fann að hann gerði gagn og að hans var þörf. Blackburn hvatti hann til að fara i háskóla. „Þú sérð bara, hvað þér liefur farið mikið fram.“ Ray innritaðist i Kennaraháskólann í Milwaukee. Þótt vald Rays yfir vöðvum sin- um hefði aukizt stórkostlega þegar hér var komið, var málfar hans þó enn óskýrt og erfitt að skilja hann. Til þess að fá bót á því, fór liann ásamt móður sinni að hitta dr. Robert West, forstöðumann talskólans í Wisconsin. West lagði fyrir Ray strangar æf- „ingar, í þvi skyni að bæta stjórn hans á andardrættinum og styrkja andlits- og liálsvöðva hans. Ray átti að æfa sig fyrir framan spegil í þrjár klukkustundir daglega. Og sér til gleði fann hann brátt, að hann gat sagt orð, sem tunga hans hafði ekki áður getað ráðið við. En það kostaði hann fimm ára stöð- uga áreynslu að ná fullu valdi á mólfæri sínu. Þá var hann 25 ára. Þegar þár var komið, hafði hann lokið námi i bæklunarlækningum við háskólann í Wisconsin. Þar hafði hann orðið gagntekinn af þeim möguleika, að hann gæti hjálpað öðrum. Hann var skipaður læknir við bæklunardeild háskól- ans, og var sendur til Mayo-sjúkra- hússins í Rochester, Minnesota, til frekara sérfræðináms. Að lokum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.