Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 57

Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 57
ÍSLENZKIR MENNTASKÓLA Ii 55 Augljóst er að sú þróun, sem að framan liefur verið lýst, lilýtur að liafa gagnger áhrif á skólakerfi og fræðslumál. :i. íslenzkir menntaskólar i dag. Meginverkefni þessarar greinar er menntaskólanámið á Islandi og því munum við eingöngu taka til frekari athugunar, hvernig mennta- skólarnir hafa brugðizt við hinum breyttu kröfum, og við hvaða skil- yrði þeir hafa unnið starf sitt. í stað bess að ræða menntaskólana almennt munum við hvað þetta snertir aðeins fjalla um Mennta- skólann i Reykjavík vegna stærðar skólans og kunnugleika okkar á honum. Lítum fyrst á hinn ytri aðbúnað, skólahúsið og alla aðstöðu til kennslu. Nemendafjöldinn hefur vaxið jafnt og ])étt og er nemenda- fjöldinn 1943—1946 sýndur á með- fylgjandi linuriti. Haustið 1949 þarf að fara að tvísetja í skólann að nokkru leyti, en menn sætta sig við þetta neyðarúrræði vegna þcss að „uppi voru allmiklar ráðagerð- ir um framtiðarskipan skólans og húsakost, svo að ætla mátti að úr mundi rakna um þessi cfni á næstu árum"1). Þessi úrlausn lét samt á sér standa og hinn gamli skóli varð að rúma sívaxandi nemendafjölda. Sérstofur voru lagðar undir al- menna kennslu og nýjar kennslu- stofur innréttaðar hvar sem auður krókur fannst. Á miðjum sjötta áratugnum var ekki lengur talið !) Skýrsla Menntaskólans í Reykja- vík 1946—47. fært að draga byggingu nýs skóla og farið var að grafa fyrir grunni hins nýja skóla og rektorsbústaður reistur. Lengra komust framkvæmd- irnar ekki og nú, tæpum áratug síðar, þegar nemendafjöldinn er orðinn um tvöfalt meiri, er fyrst að rakna nokkuð úr húsnæðismál- um skólans. Vegna þess hversu brýn þiirfin var orðin fyrir aukið hús- næði var varla annað talið mögu- legt en að auka við hinn gamla skóla og þá í næsta nágrenni hans. Þar sem vafasamt verður að telja, að þessi byggingarsamstæða muni fullnægja kröftim komandi ára, þarf ekki að fjölyrða um, hversu dýrar slikar bráðabirgðalausnir gcta orðið. Þó er öllu erfiðara að meta það tjón, sem þjóðfélagið hefur orðið fyrir vegna hinna skað- legu áhrifa, sem hinn ófullkomni aðbúnaður hlýtur að hafa haft á kennsluna síðustu tvo áratugi. Ef námsskrá Menntaskólans nú er borin saman við námsskrána, sem gilti fyrir þrjátíu árum, sést að engar verulegar breytingar hafa verið gerðar á henni á þessu tima- bili. Kennsluaðferðirnar munu einnig að mestu vera þær sömu. Enn i dag er næsta ófullkomin að- staða til að nota við kennsluna tæki sem segulbönd, kvikmyndir og skuggamyndir. Ef kennslubæk- urnar eru skoðaðar, sjást mörg dæmi um ófullkomnar bækur. Sem dæmi má nefna kennslubók í efna- fræði, sem kennd var við Mennta- skólann i Reykjavik í nærri þrjá áratugi, en var þó hætt að kenna fyrir ])remur árum. Kennslubók þessi gat aldrei talizt annað en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.