Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 91
INDÆLI LIÐÞJÁLFINN
89
nú var hann einn bezti „vistasnap-
ari“ liðsflokksins.
Þeir héldu söngnum áfram. Flora
settist á trjábol á milli hins risa-
vaxna Miladins liðþjálfa, sem sló
taktinn me@ fætinum eftir hljóm-
fallinu, og Milosh yfirliðþjálfa, svip-
brigðalauss manns, sem sat alveg
bísperrtur og virtist fylgjast með
gleSilátunum af hálfgerSri tor-
tryggni. Er hlé varS á söngnum,
hallaSi Miladin sér yfir Floru og
sló á hné Milosh.
„HvaS segir yfirliSþjálfinn um
aS syngja fyrir okkur?“ hrópaSi
hann. „ESa kannski vill hann
heldur gleSja okkur meS nokkrum
ódauSlegum tilvitnunum i her-
reglurnar?"
ÞaS kváSu við góðlátleg hlátra-
sköll. Allir vissu, aS þaS var uppá-
haldsiSja Miladins að henda gaman
að Milosh, sem gleymdi því aldrei
eina mínútu, að hann var hermaS-
ur og eingöngu hermaSur. Menn-
irnir tveir voru góSir vinir, en
mjög ólíkir aS skapferli, og hafði
Flora fljótlega fundiS þann milcla
mun. Miladin áleit Floru skemmtun
og dægrastyttingu, sem hefSi verið
þeirn send af himnum ofan, tilbreyt-
ingu frá hinum hörkulegu og ó-
hugnanlegu staðreyndum stríðsins.
En Milosh áleit hana ógnun viS
virSingu og aga hermennskunnar.
Milosh borðaSi, drakk, svaf, and-
aði og hrærSist algerlega í sam-
ræmi við herreglurnar. Og hvaSa
herreglur náðu yfir þennan nýja,
óbreytta „hermann“? Ensk kona
—■ nýliSi — óbreyttur hermaður
masaSi ósköp rólega við liðsfor-
ingja og vissi augsýnilega meira um
umheiminn en Milosh sjálfur? ÞaS
var nógu slæmt til þess að fá yfir-
liðþjálfa til þess að fara að drekka!
Skyndilega breyttu fiSIuleikar-
arnir um hljómfall, og mennirnir
mynduðu danshring umhverfis bál-
ið. Nú ætluðu þeir aS dansa kola,
þjóðdans Serbíu. Hver maður brá
handleggnum undir handlegg þess
næsta. Janachko Jovitch birtist
skyndilega, glaður og hlæjandi.
Hann spratt fram úr myrkrinu.
Skyrta hans var opin i hálsinn.
Hann greip hönd Floru, og er fiðl-
urnar sungu og raddirnar risu,
þeyttust þau fram og aftur eftir
fjörugri tónlistinni.
Flora liafði oft dansað kola, en
aldrei af slíkum ofsa sem hún fann
til þessa nótt. Þau þeyttust hvern
hringinn af öðrum, og Jovitch söng
fullum hálsi. Það var sem alvöru-
þunganum og hlédrægninni i
fari hans hefði skyndilega verið
sópað burt. Augu hans glóSu, og
hvassir andlitsdrættirnir virtust
mýkjast við hlátrana. Flora dró arm
hans þéttar að sér næstum ósjálf-
rátt og hélt honum þýðlega að síðu
sér.
Og veizlan hélt áfram allt til dög-
unar, og það var ósköp erfitt að
horfast í augu við hinar hörðu
staðreyndir eftir þessar dýrlegu
stundir söngs og hláturs. En næsta
morgun lagði 4. liðsflokkurinn af
stað á nýjan leik á undanhaldi
sínu til Adríahafsins.
ÞaS var enginn hætta á því, að
flokkurinn villtist á leiðinni til
strandar. Leiðin lá upp á snævi
þakta tinda naktra fjalla og niður
mýrar og fen dalanna á milli þeirra.