Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 28

Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 28
26 stríðstímanum, i þýzkum herfanga- búðum. Eitt svipað fall átti sér stað að- faranótt þ. 23. marz árið 1944. Það var 18.000 fet og „sígilt" dæmi um slík heljarföll. Nick Alkemade, afturskotliði í brezkri Lancaster- sprengjuflugvél, hafði tekið þátt í næturárás á Berlín. Þegar flugvél- in var stödd yfir Ruhrdalnum á leiðinni heim, réðist þj'zk nætur- orrustuflugvél á hana og tókst að- eyðileggja vinstri væng brezku flugvélarinnar með skothríð sinni. „Stökkvið! Stökkvið!“ hrópaði flugstjórinn í hátalarann. „Flug- vélin lætur ekki lengur að stjórn.“ Nick reyndi að grípa fallhlíf- ina sína, en hún stóð i Ijósum loga. Hann reyndi að slökkva eldinn, en hann hlaut við það slæm bruna- sár á úlnliðunum. Og gúmsúrefn- isgríman, sem hann bar, var tekin að bráðna. Síðan kviknaði i föt- um hans. „Það er betra að hrapa til bana en að stikna lifandi," hugsaði Nick með sjálfum sér. Hann kastaði sér svo aftur á bak út í loftið. Hann hrapaði beint niður með höfuðið á undan. Hann fann aðeins blíðlega golu gæla við sig. Það var allt og sumt. Næturloftið var dimmt og svalt, næstum blessun eflir viti loganna. Og minningarnar frá lið- inni ævi ásóttu hann alls ekki. Hann átti aðeins eina ósk. Hann vildi ekki sjá sjálf endalokin. Og því leit liann ekki til jarðar. Og þann- ig lauk hann ferðinni. Fjórum tímum siðar sló þýzkur Gestopomaður svipuskafti sínu ó- þolinmóðlega i borðið og sagði við ÚRVAL Alkemade: „Við skjótum þig sem njósnara.“ Nick stóð þarna berfættur fyrir framan skrifboi’ð hans, í brunnum fötum, en lifandi og næstum ó- meiddur að fráskildum tognuðum fæti. Iíann sagði bara: „En ég hef sagt sannleikann.“ „Ég spyr þig aftur: Hvar grófstu fallhlífina?“ spurði nazistinn hann. „Sko, ég er ekki að reyna að leyna ykkur neinu. Ég kom niður i trjákrónu. Trén björguðu lífi mínu,“ sagði Nnck í örvæntingu. „Og lika snjórinn. Það er mjög djúpur snjór, þar sem ég kom til jarðar.“ Er hér var komið yfirheyrslunni, barst orðsending þess efnis, að Lancastersprengjuflugvél hefði hrapað til jarðar i 20 milna fjar- lægð og hefðu fundizt fjögur lík áhafnarinnar, en einn manninn vantaði. Síðan var komið með brunnar leifarnar af fallhlíf Alke- made. „Settu hana á þig,“ sagði þýzki liðsforinginn. Nick hlýddi. Og fallhlifin var ná- kvæmlega mátuleg fyrir hann. Þjóðverjinn tók söguna góða og- gilda. Eftir frekari yfirheyrslur fór hann sjálfur með Alkemade til herfangabúða nr. 200 og lét hann segja yfirvöldunum þar sögu sína á nýjan leik. Siðan fékk Nick yfir- lýsingu frá ensku föngunum þar, sem staðfesti, að saga hans væri sönn. En ævintýrum Alkemade lauk ekki í þessum herfangabúðum. Eft- ir stríð fékk hann starf í efnaverk- smiðju. Dag nokkurn sprakk leiðsla, og brennisteinssýra spýttist yfir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.