Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 46

Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 46
44 URVAL ofurlítið af ilmvatninu á úlnliðinn og þefa af því við og við í nokkr- ar klukkustundir. Þegar hún hefur fundið eitt, sem henni fellur vel og sém heldur þægilegri angan sinni óbreyttri á húðinni i fjórar Jdukkustundir, er óhætt að kaupa litið eitt af þvi og nota það um tíma. Nú þegar ilmefnanotkunin er orðin svona gífurleg hjá kvenþjóð- inni, eru framleiðendurnir farnir að lita löngunarfullum augum til karlmannanna. Margir eru nú vaxn- ir upp úr gamla rakáburðinum og farnir að nota Kölnarvatn, og yngri kynslóðin er farin að hneigjast meira að blómailm og nýtízku aldehydum í stað liins venjulega þefs af hnakkleðri, vínanda og sitrónuolíu. Sú kenning er jafnvel komin á kreik, að konum falli vel að finna góðan ilm af karlmönnum. Til þess að sanna þetta, notaði auglýsinga- stjóri einn tækifærið nýlega, er hann var staddur í boði, og bar í andlit sér Shalmiar-ilmvatn hús- móðurinnar, og spurði alla við- stadda, hvernig þeim líkaði þetta nýja Kölnarvatn fyrir karlmenn. Allir létu i ljós velþóknun sína, og hver einasta kona spurði hvenær og hvar hún gæti fengið þetta ilm- vatn keypt handa manninum sín- um. Auglýsingamaðurinn bjó í skyndi til eitthvert nafn á það, og nefndi það Alerte — og takið þetta sem viðvörun. Komi ilmvatnsfram- leiðendur fram vilja sínum, mun ekki líða á löngu, þar til hver einasti kvenmaður og karlmaður, sem þú þekkir, angar af guðdóm- legu ilmvatni. Við höfðum búið i Kaliforniu um tíma, en svo fékk maðurinn minn stöðu í útibúi fyrirtækisins i Chicago. Áður en við stigum upp í flug- vélina, réttu nágrannar okkar krökkunum okkar þrem pakka, sem þau máttu ekki opna, fyrr en flugvélin væri búin að vera klukku- stund á flugi. Vildu nágrannarnir þannig tryggja, að þau hefðu eitthvað sér til dægrastyttingar síðari hluta leiðarinnar. E’n krakkarnir brunnu áf förvitni og voru stöðugt að spyrja um, hvað tímanum liði. Flug- þernan heyrði t.il þeirra, og svo sögðu þau henni frá kassanum. Hún var í þann veginn að halda leiðar sinnar, þegar henni datt skyndi- lega. eitthvað nýtt í hug. Hún hallaði sér niður að mér og sagði lágt: „Ég vona bara, að nágrönnunum hafi geðjazt að börnunum yðar.“ Frú John B. Pattison Maður getur alltaf komið húsbónda sínum á óvart með því að kaupa blóm handa honum, þegar maður er á leið heim úr vinnunni. Skilgreining slæmrar samvizku: Samvizka, sem gegnir skyldu sinni George MacDonald
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.