Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 40

Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 40
38 írerrn ósigur fyrir Cromwell við Worchester. Hann fór huldu höfði næstu 6 vikurnar, varð að flýja úr einum staðnum í annan og lenti oft i mikilli hættu. Loks slapp hann burt frá Englandi og héll aftur til Frakldands. Hann var jafn vensæll þar sem fyrrum og hélt til Kölnar með hirð sina og þaðan til Bruges í Belgíu. Við dauða Cromvells og hálfgert upplausnar- ástand í Englandi varð honum kleift að halda þengað á nvjan leik. Og svo fór að lokum, að þjóð sú, sem rekið hafði hann í útlegð fvrrum, bauð hann nú loks vel- kominn, er hann var orðinn þrí- tugur. En nú voru Iifsvenjur hans orðn- ar fastmótaðar, og hann hélt áfram þvi s-ma áhyggjulausa nrutnalifi i Lundúnum, sem hann hafði stnnd- að á meeinlandinu. Aðalmunnrinn var sá, að nú hafði hann gnægð fjár. Ein alræmdasta ástmær Rarls konungs var Barbara Villiers, öðru nafni Lafði Castlemaine. Hún hafði verið ástmær Jarlsins af Chester- field, er hún var enn kornung unglingsstúlka, og af bréfum hennar til hens að dæma, elskaði hún hann heitt. Svo giftist hún manni, er Roger Pelmer hét. Hann var laga- nemi, sem varð reyndar aldrei lög- fræðingur. En hún hélt samt áfram kunningsskap sinum við Chester- field jarl þrátt fyrir lijónaband sitt. Þau hjónin tóku að starfa við hirð Karls konungs, meðan hann var í Hollandi. Brátt varð hún ástmær hans þar og hélt áfram að ÚRVAL vera það, eftir að hann gerðist konungur í Englandi. Karl konungur hélt mjög upp á Lafði Castlemaine og hélt tryggð við hana árum saman þrátt fyrir hneykslið, sem hún vakti, og eyðslusemi hennar. Hún var þung- uð af hans völdum, þegar hann gekk að eiga Katrínu af Braganza, dótt- ur Portúgalskonungs. Hann var i fyrstu ánægður i hjónabandinu, en samt sneri hann brátt aftur á fund ástmeyjar sinnar. Þetta olli deil- um á milli þeirra hjónanna, en Karl gat beygt hina gæflyndu drottningu undir vilja sinn. Hún var vön að hlýða boðum og bönn- um. Honum tókst jafnvel að fá hana til þess að viðurkenna Lafði Castlemaine sem svefnherbergis- hirðmey drottningar. Hinn mikla ósieur drottningar- inn^r má rekja til þess. að hún gat ekki fætt Karli ríkiserfingja. Brátt var hún vanrækt og forsmáð á allan hátt. Eitt sinn, er hún eyddi mörg- um klukkustundum í nætursnyrt- ingu, spurði einhver hana, hvernig hún gæti haft þolinmæði til þess að eyða mörgum stundum i að búa sig til sæng'ur. Þá svaraði drottning „Ég hef svo mikla ástæðu til þess að ástunda þolinmæði, að þetta er mér engiii þolraun.“ Þannig var konungur sá, sem gaf Englandi leiklistina að nýju, sá konungur, sem lét töfrast alger- lega af „fallegu, ’ smellnu N)ell“, eins og dagbókarhöfundurinn Pep- ys kallar hana. Um það leyti er Nell fæddi Karli konungi son, hitti konungur fransks
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.