Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 24

Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 24
22 ÚRVAL í björgunarbeltið mitt, en ég held, að þaS liafi veriS um 20 fet. Svo skaut mér aftur upp á yfirborðiÖ. Ég fann, aS fætur mínir slengdust máttleysislega til, og því gerSi ég ráS fyrir þvi, aS báðir ökklarnir hefSu brotnaS.“ Og þaS reyndist einmitt svo vera. Þeir voru báðir brotnir og þar að auki hryggurinn og lífbein- ið. En þrátt fyrir þessi miklu bcinbrot, tókst að ná þessum 26 ára gamla flugmanni lifandi úr grcipum hafsins. Síðar kom mönnum ekki saman um, hve fall hans hafði verið mik- ið. Siðasti aflestur á hraðamæli Judkins sýndi 15.000 fet, en að- stoðarflugmaðurinn, sem var heppnari í fallhlífarstökkinu, sagði, að flugvélin hefði verið búin að hrapa niður í 5.000 feta hæð, áð- ur en Judkins stökk úr henni. En hvað sem hæðinni viðvíkur, þá lifði Cliff T. Judkins þetta af og gat gengið i félag, sem þeir hafa stofnað, er Ient hafa í svipuðum mannraunum. Þvi að það er um fleiri slika að ræða. Morgun einn i ágústmánuði árið 1930 byrjaði flugvél Ira Eak- ers höfuðsmanns að snúast stjórn- laust yfir Bollingflugvellinum í Texas. Þetta var Boeingorrustu- flugvél af gerðinni P-12. Eaker stökk út, en þrð lá við, að hann hlyti af bráðan bana af stökkinu. Jafnvægisstýri vélarinnar slóst fram og aftur eins og ljár, og það lá við, að það klyfi höfuð hans. Það skóf húð hans rétt við hárs- ræturnar og sneiddi búta úr fótum hans. En hann losnaði samt frá vélinni. Hann kippti siðan í fallhlífar- snúruna, en ekkert gerðist. Flug- vél hans þaut í átt til jarðar, og hann gerði slíkt hið sama. Hann hvarf niður á milli trjátoppanna. Sjómaður einn, sem horfði á þetta af jörðu niðri, sá hann bara hverfa niður á milli trjánna. Sjómaðurinn hringdi til Bollingflugvallar. „Heyr- ið þið, einn af flugmönnunum ykk- ar var nð stökkva út úr flugvélinni sinni. En fallhlífin hans opnað- ist ekki. Ég býst við, að hann sé dauður.“ En Eaker var samt lifandi. Eftir að hann hafði hrapaÖ nokkur þús- und fct beint niður, skall hann á þaki sveitabæjar. Þakinu hallaði tölnvert, og rann hann af því til jarðar. Þakið fótbraut hann, en það dró líka úr falli hans. Og þegar hann lá þarna dasaö- ur á jörðinni, voru dyrnar á bæn- um opnaðar, og út kom 10 ára telpa. Hún glápti á þennan gest, scm kom- ið hafði af liimnum ofan, og flug- vélina hans, sem lá brennandi eigi langt frá honum. Hún hljóp inn í húsið. Nú leið nokkur timi. Þá birtist hún loksins á nýjan leik og sagði við Eaker: „Ég var að hringja á dagblaðið. Þeir borga 5 dollara fyrir hvert slys, sem við segjum þeim frá.“ Flugmanninum særða tókst að brosa kurteislega. Hann var sann- kallaður heiðursmaður. Stuttu síðar kom ungur blaða- maður, Ernie Pyle að nafni æð- andi á slysstaðinn. „Já þetta er alveg rétt, sem krakkinn segir,“ sagði Pyle. „Þetta er einmitt taxt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.