Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 61

Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 61
ÍSLENZKIR MENNTASKÓLA R ö!) skipuleggja nýja skóla. Varla efast nokkur um þörfina fyrir nýja skóla og lilýtur þetta því að vera fræðslu- yfirvöldunum hvatning til að hraða störfum menntaskóianefndarinnar sem mest. Fyrst þegar grundvallar- atriðin um framtíðarskipulag menntaskólanna liggja fyrir, er liægt að taka til óspilltra málanna og koma upp nýjum skólum. Engu að síður teljum við rétt að ræða nokkru nánar þau tvö frumvörp, sem fram hafa kómið á Alþingi um nýja menntaskóla. Samkvæmt frumvörpunum er aðeins gert ráð fyrir einni deild við skólana, mála- deild. Við leyfum okkur að full- yrða, að slíkir skólar eigi sér eng- an tilverurétt í dag. Deildirnar ])yrftu frekar að vera þrjár en tvær. Ennfremur má benda á, að nær óhugsandi yrði að sjá slíkum skólum fyrir hæfu kennaraliði, þar scin starfskraftar sérmenntaðra kennara mundu ekki nýtast að fullu við svo fámenna skóla. ís- lenzkt þjóðfélag má sízt við því nú að slakað sé enn á kröfunum til menntaskólanna. Ein meginrök- semd flutningsmanna frumvarp- anna er, að slíkir skólar myndu hæta aðstöðu nemenda þessara landshluta til menntaskólanáms. Vafasamt verður ])ó að teljast, að það myndi vera hagkvæmar'a fyrir æskufólk af t. d. .Barðaströnd að sækja menntaskóla á Isafirði, en t. d. að Laugarvatni. í þvi sam- bandi er rétt að benda á, að Mennta- skólinn að Laugarvatni starfar með bekkjadeildum, sem eru helmingi fámennari en bekkjadeildir hinna menntaskólanna, vegna þess eins, að stærð heimavistarinnar tak- markar svo fjölda nemenda. For- ráðamenn skólans munu hafa sótt fast að fræðsluyfirvöldunum að stækka heimavistina, enda verður árlega að vísa frá miklum fjölda nemenda, og tvimælalaust mörgum frá hæði Vestfjörðum og Austfjörð- um. Fyrrgreindir þingmenn myndu því vinna æskufólki kjördæma sinna mest gagn, ef þeir til að byrja með leggðust allir á eitt og fengju því framgengt, að húsrými heima- vistar Menntaskólans að Laugar- vatni yrði aukið hið bráðasta. Og ríkissjóði ynnu þeir líka nokkuð gagn, því slík stækkun mundi varla leiða af sér fjölgun kennara. S. Memitaskólanefndin. Eins og þegar hefur verið getið skipaði menntamálaráðherra nefnd í marz s. 1. ár til að endurskoða gildandi reglur um skipulag ís- lenzkra menntaskóla. Er því þegar liðið Válft annað ár frá skipun þessaiar nefndar. Enginn vafi er á því, að verk hennar er bæði mikið og vandasamt. Við teljum að vcrk það, sem leysa þarf að höndum, áður en hægt sé að gcra nauðsyn- Iegar breytingar á menntaskólanám- inu, sé svo mikið að óhugsandi sé að nefndin geti gert það í hjá- verkum sínum. Svíar og Danir munu vera langt komnir með að gera hliðstæðar breytingar á menntaskólum sinum og álit nefnda þeirra, sem um mál þessi hafa séð þar, mun fylla margar bækur. Sjálfsagt verður að telja, að þeir, sem að þessum breytingum vinna hér, kynni sér rækilega þessar á-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.