Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 22

Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 22
20 ÚRVAL Olander að veita því athygli, hvernig mannlegur líkami getur byggt upp mótstöSuafl sitt gegn þreytu. Kennarar hans voru Lapp- arnir, sem eru gæddir ótrúlegu þoli. Hann komst aö raun um, aS þeir kunna aS slaka fullkomlega á, bæSi andlega og likamlega. Hann hugsaSi sem svo, aS ef hægt væri aS kenna iþróttamönnum, sem setja allt sitt traust á vöSvana, þá mundu þeir geta bætt afrek sín. Til þess aS prófa þessa hugmynd, fór hann aS hjóSa íþróttamönnum aS koma og þjálfa sig í Váládaln- um sem gestir sínir. Á fáum árum barst orörómurinn um hinn furSu- lega árangur Olanders sem þjálf- ara út yfir landamæri SvíþjóSar, og gestirnir tóku aS streyma til hans. Fimmtugsafmæli er í SviþjóS taliS sérstaklega hátiSlegt tæki- færi, og byggist ef til vill á þeirri kenningu, aS sá, sem hefur staSiS af sér harSneskju 50 sænskra vetra eigi skiliS aS hljóta sérstaka viS- urkenningu. ÁriS 1943 varS Oland- er fimmtugur. Vinir hans færSu honum þá 50000 krónur aS gjöf. Á sextugsafmælinu hlaut hann 150000 krónur aS gjöf. Fyrir þetta fé, aS viöbættum gjöfum frá iSnaö- arfyrirtækjum og einstaklingum, reisti hann Olandergaröinn, „hús íþróttamannanna“, i Váládalnum. Hann hefur ánafnaS þaS „Sænska íþróttasambandinu", og þar er yfirfullt áriS um kring af íþrótta- mönnum hvaSanæfa úr heiminum. Ráöherrar, listamenn, rithöfund- ar og kaupsýslumenn, jafnt og í- þróttamenn, þyrpast í dag til Váládalsins. Dr. Rolf Luft frægur hormónafræSingur i Stokkhólmi skýrir þannig hvers vegna hann sé tíSur gestur þar: „í sjúkrahús- inu verS ég aS taka vandasamar ákvarSanir. Heimur minn litast af starfi mínu. Dag nokkurn veröur mér svo litiS út um gluggann á skrifstofu minni og sé þá tré. TréS hefur veriS þarna alla tíS, en ég hef veriö of önnum kafinn til þess aS veita þvi athygli. Þegar ég kem auga á þetta tré, þá veit ég aS þaS er kominn tími til þess, aS ég fari i Váládalinn." Þrátt fyrir meSfædda hæversku sína og hlédrægni, á Olander þaS á hættu, aS verSa þjóölegt átrún- aSargoS. VANDAÐU MÁL ÞITT. — SVÖR 1. sterkur maður. — 2. kl 1.30 e. h., þ. e. mitt á milli hádegis og nóns. — 3. ótti. — 4. gretta sig. — 5. slétt klöpp í flæðarmáli. — 6. halli. — 7. gortari, skraffinnur. — 8. Það að elt- ast við konur. — 9. fífl. — 10. sverðs- oddur. — 11. sómalaus. 12. slitinn ljár. — 13. rekkjutjald. 14. hvítur aðallitur, en dökkir blettir á höfði. ■— 15. mikið hallar á e-n i viðskiptum. — 16. að láta ginnast. Stilli merkir gildra. — 17. að vera varkár. — 18. að eiga við erfiðleika að etja. Seil merkir hand, sem fiskur var festur við og dreginn á aftan í bát. Hefur verið erfiður róður, ef mikill fiskur var á seilinni. Af þvl er málsháttur- inn dreginn. — 19. að búa í nágrenni við e-n. Bókstafleg merking máls- háttalrins er sö að búa svo nálægt öðrum, að hestar beggja (stóðið) gangi (hlaupi) saman. — 20. að húð- skamma e-n.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.