Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 45

Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 45
Ó, ÞÚ LJÚFI LEYNDARDÓMUR ILMSINS Flestar vinsælustu ilmblöndurnar í dag fylgja þessari meðalhófs- stefnu. En sjálfur ilmurinn er þó aðeins einn þáttur liins góða á- rangurs. Nafnið, umbúðirnar og auglýsingin verður allt að vera i fullkominni samhljóman (perfect- Iy orchestrated). Þrátt fyrir jafn áberandi nöfn eins og „My Sin“ (synd mín), „Intimate“ (innilegur), „Aphrodi- sia“ (ástargyðja, „Scandal“ (hneyksli) og „Shocking" (hroll- vekjandi) og beinlínis æsandi blaðaauglýsingar, eru slikar kyn- dylgjur ekki árangursríkasta sölu- aðferðin. Konur (og einnig karlar) kunna að veigra sér við að biðja búðarstúlku um glas af „Wild De- sire“ (villtri þrá) eða „Soul Kiss“ (sálarkossi). Vel má vera að við- skiptavininum sé slikt eðli meira eða minna hugstætt, en upphátt vill hann helzt ekki þurfa að nefna annað en saklaus orð eins og „Jicky“, Blue Grass“, Aquamar- ine“, „Passport" eða „Chantilly -— hin hæverskustu nöfn á nokkrum metsölu ilmblöndum. Allt, sem minnir á Frakkland í nafni eða einkunnarorðum ilm- vatns, virðist búa yfir einhverjum töfrum — að sumu Ieyti vegna þess orðs, sem fer af Frökkum um frjálslyndi i ástum, og að sumu leyti vegna sögulegra yfirburða Frakklands í þeirri list, að fram- leiða ilmvörur. Upp frá þeim degi, er Katrin af Medici kom með einkasérfræðing sinn í ilmvörum (sem einnig var vel að sér um eiturlyf) til Parísar, er hún gekk að eiga Hinrik II., var franska hirð- í3 in fljótandi i ilmvötnum. Paris setti ilmefni í gosbrunna sína við hátíðleg tækifæri ilmvörureikij- ingur Madame de Pompadour nain þúsundum sterlingspunda á ári; Napoleon notaði Kölnarvatnsglos i tugatali á mánuði. í byrjun 20. aldar hafði Frakk- land óumdeilt heimsforustu i ilm- vöruframleiðslu. En á þriðja tug aldarinnar tóku nokkrir tízkuklæp- skerar að snúa sér að ilmvörij- verzlun, og í mátunarherbergjunum töldu afgreiðslustúlkurnar auðuga viðskiptavini sína á að taka til reynzlu ilmvötn fyrirtækisins og útbreiða orðstír þeirra. Á þennan hátt öðluðust frægð: „Patou’s Joy,“ „Worth’s Je Revien“, ilmvötn frá Lanvin, Chanel, og siðar Dior. Bal- main og Fath. Aerósólúðarinn, sem seldur er í mismunandi stærðum, til að hafa á snyrtiborðum og í handtöskum, er í dag sá þáttur í ilmvatnanot- lsuninni, sem örast vex, og veldur vaxandi hlutfalli í sölu Kölnar- og snyrtiyatna. Jafnvel þær konur, sem lúra á ilmvatnsglösum frá einu afmælinu til þess næsta, úða sig oft óspart um liöfuð og herðar með aerósólilmi. Hvernig á þá að velja ilmvatn? Sérhvern ilm verður að prófa, al- veg eins og hatt. Örlítill vottur af efnum líkamans (frá svita- og fitu- kirtlum (þýð.)) geta haft sterk truflandi áhrif á samræmi ihn- blöndunnar. Hver einstök kona verður því að finna þá ilmblöndu, sem bezt á við hennar sérstöku líkamsefni. Til þess að kanna það, má láta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.