Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 71

Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 71
EINN fíEGN ÚTHAFINU ai'tursegli. Það er 34 fet á hæð. Stýrishjólið er fest við stýrið með vírum. Litla káetan mín hefur að geyma nægar matarbirgðir, ýmsar tegumlir bauna, hrísgrjóna og nið- ursoðna mjólk, ávexti og þurrkaðar kartöflur, lauk, hvítkál, sítrónur, kaffi og te. Ég treysti hafinu til þess að gefa mér nægan fisk, sem séð geti um eggjahvítuþörf mína. Ég er með 3 tunnur af fersku vatni, sem eiga að chiga í 250 claga, og ég býst við, að ferðin taki meira en 180 daga. Fyrir 10 árum sigldi ég einn á fleka frá Perú til Samoaeyja, sem er 0700 mílna vegalengd, og tók ferð- in 115 daga. Nú á ferð mín til Astralíu að verða hámark lífs, sem ég hef eytt í leit að nýrri reynslu sem sjómaður og rithöfundur með- al annars. Að reyna veröldina. . . . að reyna sjálfan mig og prófa. . . . jjað er mín árátta. Margir hafa beð- ið um að fá að koma með mér. Ég lield, að flesta dreymi um að upp- lifa einhvern tíma ævinnar hið mikla ævintýri, en ég verð að fara þessa ferð einn. Það reynir mest á krafta mannsins, þegar hann er einn, og einveran er honum einn- ig hin mesta hvatning. „Á VÆNGJUM“ JIUMBOLDTS- STRAUMSINS Frá strönd Perú held ég eins beint í vesturátt og mér er unnt, en ég verð að halda dálítið í norð- ur i fyrstu og siðan í norðvestur, því að Humboldtstraumurinn streymir norður með ströndinni á leið sinni frá Suður-íshafinu. Ég þurfti að láta berast á „vængjum 09 Humboldtsstraumsins“ og losna síðan nndan áhrifum Iians á vissum stað. Það var fyrsti jjáttur ferða- áætlunar minnar. Það er versta veður dag eftir dag, og þannig átti veðrið eftir að verða alla leiðina. Skipstjórar, sem eru i siglingum til Ástralíu, sögðu mér síðar, að sumar þetta hefði verið hin versta tíð, sem þeir myndu eft- ir. Og flekinn sjálfur var á marg- an hátt hið versta vandamál. Flot- hylki hans voru úr ósveigjanlegu stáli og höfðu þau áhrif, að þil- farið hossaðist til og hallaðist stöð- ugt á ýmsa vegu. Ég komst fljót- lega að þvi, að þetta var í raun- inni fleki fyrir 5 manna áhöfn. Ég yrði að vinna baki brotnu, ef mér ætti að takast að sigla hon- um. En orðin „Ótakmarkaður ald- ur“, sem stóðu letruð stórum stöf- um á stórseglinu, voru sem balsam fyrir sál mína og virtust fróa þrátt fyrir gráan, þungbúinn himininn, og veittu mér vellíðunarkennd. Kettirnir mínir tveir, hann Aussie og luin Kiki, vildu ekki éta neitt fyrstu jjrjá dagana, en brátt gerð- ust þeir heimavanir á flekanum og sjóuðust vel. Ég hafði þá í bandi í heilan mánuð, ef ske kynni, að þeir yrðu of ófyrirleitnir og skol- uðust fyrir borð. En það tók mig lengri tíma að gerast heimavanur. Einveran hefnr slik yfirþyrmandi áhrif á manninn, að hann hálflam- ast. Það er likt og manni sé varp- að út í endalausan geiminn. Maður finnur til einhvers konar óvissu. Sú kennd er líkust þvi, að húð manns sé annaðhvort of litil cða of stór. Hún hæfir manni ekki í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.