Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 30

Úrval - 01.01.1965, Blaðsíða 30
28 ÚRVAL Rakari nokkur i Lundúnum varð undrandi, þegar kaupsýslumaðurinn gaf honum ómakslaun — áður en hann settist 1 stólinn. „Ja, hérna," sagði rakarinn við viðskiptamanninn, „þetta er i fyrsta skipti sem ég hef fengið ómakslaun, áður en ég hef unnið mitt starf.“ „Þetta eru ekki ómakslaun," sagði kaupsýslumaðurinn stuttur í spuna, „heldur nokkurs konar mútur....... þagnarfé." English Digest —☆ Eínu konurnar, sem klæða sig til þess að gera mönnum sínum til hæfis, eru þær, sem ganga í fötum frá í fyrra. ' —☆ Eitt sinn þekkti ég mann, sem var óskaplega ástfanginn, en sannfærð- ur um, að hin heittelskaða væri hon- um ótrú. Þvi réði hann leynilögreglumann í þjónustu sína, og átti hann að fylgjast með ferðum hennar og at- ferli öllu. Að skömmum tíma liðnum sendi leynilögreglumaðurinn honum skýrslu, er hljóðaði svo: „Klukkan 7 að morgni kom maður nokkur út úr húsi hennar. Hann leit út fyrir að vera hinn versti kvennaflagari. Var hann drukkinn, föt hans öll i óreiðu og virtist úttaugaður.“ Hinn ástfangni maður reif i hár sér og hrópaði: Ó, ég vissi það, ég vissi það, ég vissi það!“ er besti vin- ur hans reyndi að hugga hann. „Það er engin kona Þess virði, að yfir henni sé grátið, sagði hinn góði vinur. „O, það er nóg af fiski í sjón- um. Hertu upp hugann, maður? En heyrðu annars, hvar varst þú sjálfur þessa nótt?“ Maðurinn leit í vasabókina sína: „Óóóó. . . .“ svaraði hann, „þetta var ég.“ Jarlinn af Arran t „Evening News“ —☆ Þegar við heimsóttum Mack frænda eftir raddbandauppskurð, vorum við minnt á, að flestir sjúklingar verða mjög niðurdregnir, fyrst eftir að þeir hafa misst sína eðlilegu rödd. En Mack frændi virtist í himnaskapi. Hann hafði búið sig undir þessar að- stæður með þvi að tala inn á segul- band fyrir uppskurðinn. Þar á með- al voru ýmsar setningar, sem gáfu til kynna ýmsar þarfir hans, kveðj- ur og ávörp til vina og vandamanna, og voru margar þeirra æði frum- legar, og svo nokkur blótsyrði, sem áttu að hjálpa honum til þess að fá útrás fyrir gremju og leiðindi. En svo kom rúsínan í pylsuendanum, og við vissum ekki, hvaðan á okkur stóð veðrið, fyrr en við höfðum hlustað á það atriði allt til enda. Það var lagið „Á veginum til Mandalay“ sungið af Mack sjálfum. Og er því var iokið, hafði hann bætt þessum setningum við: „Sko, Mack vinur minn! Hættu nú að hegða þér eins og fýlupoki. Þú hefur sannarlega ekki misst mikið!“ Edith Battles —☆ Viðskipavinur (kvenkyns) I hjú- skaparmiðlunarskrifstofu: „Væri ykk- ur sama, þó að ég skryppi með hann út fyrir og liti á hann í fullri dags- birtu?“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.